Fyrsta stórmót fullorðinna á Íslandi lætur undan COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætluðu ekki að keppa á mótinu en ætluðu báðar að vera á svæðinu og kynna nýjasta samstarfsverkefnið sitt. Mynd/Instagram/Anníe Mist Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda. CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda.
CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira