Stöð 2 Sport sýnir beint frá nýju pílukastsmóti sem hefst í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 16:12 Peter Wright varð heimsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Michael van Gerwen í úrslitaleik HM á nýársdag á þessu ári. Hann keppir á PDC Home Tour sem hefst í kvöld. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 2. vísir/getty Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á PDC Home Tour mótinu í pílukasti. Sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 2. Keppni hefst í kvöld og stendur til 18. maí. Bein útsending hefst alltaf klukkan 18:30. Um er að ræða nýtt mót þar sem keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Á hverju kvöldi mætast fjórir keppendur innbyrðis. Sigurvegarinn kemst í útsláttarkeppni. Vinna þarf fimm „leggi“ til að vinna leik. Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright keppir í fyrsta riðlinum í kvöld ásamt Peter Jacques, Jamie Lewis og Niels Zonnevald. Flestir af bestu pílukösturum heims taka þátt í PDC Home Tour. Gary Anderson, sem varð heimsmeistari 2015 og 2016, verður þó fjarri góðu gamni því nettengingin heima hjá honum er ekki nógu góð. Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á PDC Home Tour mótinu í pílukasti. Sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 2. Keppni hefst í kvöld og stendur til 18. maí. Bein útsending hefst alltaf klukkan 18:30. Um er að ræða nýtt mót þar sem keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Á hverju kvöldi mætast fjórir keppendur innbyrðis. Sigurvegarinn kemst í útsláttarkeppni. Vinna þarf fimm „leggi“ til að vinna leik. Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright keppir í fyrsta riðlinum í kvöld ásamt Peter Jacques, Jamie Lewis og Niels Zonnevald. Flestir af bestu pílukösturum heims taka þátt í PDC Home Tour. Gary Anderson, sem varð heimsmeistari 2015 og 2016, verður þó fjarri góðu gamni því nettengingin heima hjá honum er ekki nógu góð.
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira