Tiger Woods og Peyton Manning fögnuðu sigri í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 10:23 Tiger Woods og Peyton Manning fagna hér sigri á þeim Phil Mickelson og Tom Brady en allir fjórir söfnuðu saman tuttugu milljónum Bandaríkjadala eða meira en 2,8 milljörðum íslenskra króna. Getty/Mike Ehrmann Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti