Tesla Model X hlaðin með mannafli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. maí 2020 07:00 Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Verknaðnum er lýst við myndbandið á Youtube, sem „Kjánalegum en skemmtilegum og gegnheilum vísindum“. Finnski uppfinningamaðurinn Janne Käpylehto setti tilraunina saman og var hún sýnd í þættinum Ennätys Tehdas sem þýðir metaverksmiðjan á íslensku. Níu hjólreiðakappar hjóluðu í 20 mínútur. Slíkt skilaði því að hægt var að aka bifreiðinni um það bil 2 km. Það myndi taka um fjóra sólarhringa af viðstöðulausum hjólreiðum að hlaða Model X frá tómum rafhlöðum í 100%. Hjólreiðar eru því ekki skilvirkasta leiðin né sú fljótlegasta til að hlaða rafbíl en á tímum þar sem margir vilja leggja sitt af mörkum til að minnka kolefnislosun er þetta kannski sú hreinlegasta. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent
Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Verknaðnum er lýst við myndbandið á Youtube, sem „Kjánalegum en skemmtilegum og gegnheilum vísindum“. Finnski uppfinningamaðurinn Janne Käpylehto setti tilraunina saman og var hún sýnd í þættinum Ennätys Tehdas sem þýðir metaverksmiðjan á íslensku. Níu hjólreiðakappar hjóluðu í 20 mínútur. Slíkt skilaði því að hægt var að aka bifreiðinni um það bil 2 km. Það myndi taka um fjóra sólarhringa af viðstöðulausum hjólreiðum að hlaða Model X frá tómum rafhlöðum í 100%. Hjólreiðar eru því ekki skilvirkasta leiðin né sú fljótlegasta til að hlaða rafbíl en á tímum þar sem margir vilja leggja sitt af mörkum til að minnka kolefnislosun er þetta kannski sú hreinlegasta.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent