Stálust á stefnumót í samkomubanni Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. maí 2020 12:00 Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Getty Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi. Í Spurningu síðustu viku var spurt um stefnumót í samkomubanni. Samkvæmt reglum sóttvarnalæknis var fólki ráðlagt að forðast mikil og náin samskipti og virða tveggja metra regluna. Má því segja að stefnumót hafi verið á bannlista. En hverju svöruðu lesendur Vísis? Ef marka má niðurstöður úr könnuninni, sem beint var til einhleyps fólks, segist tæplega helmingur svarenda hafa farið á stefnumót í samkomubanninu. Þúsund manns tóku þátt í könnuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. NIÐURSTÖÐUR Já - 43% Nei - 57% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar.Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan.*Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf? Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana? 29. maí 2020 10:19 Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. 25. maí 2020 20:57 Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. 26. maí 2020 08:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi. Í Spurningu síðustu viku var spurt um stefnumót í samkomubanni. Samkvæmt reglum sóttvarnalæknis var fólki ráðlagt að forðast mikil og náin samskipti og virða tveggja metra regluna. Má því segja að stefnumót hafi verið á bannlista. En hverju svöruðu lesendur Vísis? Ef marka má niðurstöður úr könnuninni, sem beint var til einhleyps fólks, segist tæplega helmingur svarenda hafa farið á stefnumót í samkomubanninu. Þúsund manns tóku þátt í könnuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. NIÐURSTÖÐUR Já - 43% Nei - 57% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar.Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan.*Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf? Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana? 29. maí 2020 10:19 Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. 25. maí 2020 20:57 Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. 26. maí 2020 08:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf? Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana? 29. maí 2020 10:19
Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. 25. maí 2020 20:57
Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. 26. maí 2020 08:00