Stefán Arnarson var fljótur að finna leikmann í stað Þóreyjar Rósu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 10:46 Karólína Bæhrenz er nýr leikmaður Framliðsins og mun leysa Þóreyju Rósu Stefánsdóttur í hægra horninu. Mynd/Fram Handknattleiksdeild Fram tilkynnti í dag að Karólína Bæhrenz hafi skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Þórey Rósa Stefánsdóttir tilkynnti á dögunum að hún á von á barni og mun því missa af stórum hluta af næsta tímabili. Framliðið vantaði því leikmann í hægra hornið og Stefán Arnarson kallaði á gamlan leikmann sinn. Karólina Bæhrenz var í fríi frá handbolta á síðustu leiktíð en hafði síðast spilað með ÍBV í þrjú tímabil frá 2016 til 2019. Hún var lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaraliði Gróttu veturinn 2014-15 og hafði áður orðið fjórum sinnum Íslandsmeistari með Valsliðinu á árunum 2010 til 2014. Stefán Arnarson, þjálfari Framliðsins, þekkir Karólínu vel því hann var þjálfari hennar öll þessu sigursælu ár með Valsliðinu. „Það er ljóst að koma Karólínu er mikilvæg styrking fyrir besta kvennalið landsins sem ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili. Hún mun hjálpa okkur að fylla í skarð þeirra leikmanna sem ekki geta tekið fullan þátt í næsta tímabili vegna annarra og mikilvægari verkefna,“ sagði í frétt um samninginn á fésbókarsíðu Fram. Olís-deild kvenna Fram Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Handknattleiksdeild Fram tilkynnti í dag að Karólína Bæhrenz hafi skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Þórey Rósa Stefánsdóttir tilkynnti á dögunum að hún á von á barni og mun því missa af stórum hluta af næsta tímabili. Framliðið vantaði því leikmann í hægra hornið og Stefán Arnarson kallaði á gamlan leikmann sinn. Karólina Bæhrenz var í fríi frá handbolta á síðustu leiktíð en hafði síðast spilað með ÍBV í þrjú tímabil frá 2016 til 2019. Hún var lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaraliði Gróttu veturinn 2014-15 og hafði áður orðið fjórum sinnum Íslandsmeistari með Valsliðinu á árunum 2010 til 2014. Stefán Arnarson, þjálfari Framliðsins, þekkir Karólínu vel því hann var þjálfari hennar öll þessu sigursælu ár með Valsliðinu. „Það er ljóst að koma Karólínu er mikilvæg styrking fyrir besta kvennalið landsins sem ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili. Hún mun hjálpa okkur að fylla í skarð þeirra leikmanna sem ekki geta tekið fullan þátt í næsta tímabili vegna annarra og mikilvægari verkefna,“ sagði í frétt um samninginn á fésbókarsíðu Fram.
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira