Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 17:30 Castillion í leik með Fylki síðasta sumar. vísir/daníel þór Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Castillion skoraði tíu mörk fyrir Fylki í nítján leikjum síðasta sumar en eftir tímabilið samdi hann við Persib Bandung í Indónesíu þar sem hann er samningsbundinn út þetta ár. Deildin í Indónesíu á ekki að fara af stað fyrr en í september svo Fylkismenn hafa haft samband við Castillion og lið hans ytra og eru viðræðurnar vel á veg komnar staðfestir Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs Fylkis, í samtali við Vísi. „Við erum bara að bíða eftir svörum frá indónesíska knattspyrnusambandinu hvort að þeir geti ekki kallað hann til baka þegar glugginn þar opnar. Hann er öðruvísi þar en hér út af allri óvissunni og þeir vilja vera með það svart á hvítu eða þeir geti kallað hann til baka þegar deildin þar hefst,“ sagði Hrafnkell. Hrafnkell staðfesti einnig í samtali við Vísi að samningaviðræður stæðu yfir við Arnór Borg Guðjohnsen. Hinn nítján ára gamli Arnór er samningsbundinn Swansea út júní en viðræður standa yfir við Swansea að ganga frá þeim málum. Hann segir að Arnór hafi komið heim og æft með Árbæjarliðinu og litist vel á umhverfið þar. Hrafnkell reiknar með að penninn fari á loft næstu daga. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. Castillion skoraði tíu mörk fyrir Fylki í nítján leikjum síðasta sumar en eftir tímabilið samdi hann við Persib Bandung í Indónesíu þar sem hann er samningsbundinn út þetta ár. Deildin í Indónesíu á ekki að fara af stað fyrr en í september svo Fylkismenn hafa haft samband við Castillion og lið hans ytra og eru viðræðurnar vel á veg komnar staðfestir Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs Fylkis, í samtali við Vísi. „Við erum bara að bíða eftir svörum frá indónesíska knattspyrnusambandinu hvort að þeir geti ekki kallað hann til baka þegar glugginn þar opnar. Hann er öðruvísi þar en hér út af allri óvissunni og þeir vilja vera með það svart á hvítu eða þeir geti kallað hann til baka þegar deildin þar hefst,“ sagði Hrafnkell. Hrafnkell staðfesti einnig í samtali við Vísi að samningaviðræður stæðu yfir við Arnór Borg Guðjohnsen. Hinn nítján ára gamli Arnór er samningsbundinn Swansea út júní en viðræður standa yfir við Swansea að ganga frá þeim málum. Hann segir að Arnór hafi komið heim og æft með Árbæjarliðinu og litist vel á umhverfið þar. Hrafnkell reiknar með að penninn fari á loft næstu daga.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira