Egill fagnaði fertugsafmælinu í fögrum hópi Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2020 11:40 Egill Einarsson er vinamargur og var afmæli hans fagnað vel og lengi í gærkvöldi. Instagram/EgillGillz Það var margt um manninn í Sjálandinu í Garðabæ í gærkvöldi þegar útvarpsmaðurinn, rithöfundurinn, plötusnúðurinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu í góðra vina hópi. Mikill fjöldi gesta fagnaði með Agli í Garðabænum á fallegu sumarkvöldi og deildu myndum á Instagram undir merkinu #Skyri50. Egill fagnaði fjörutíu ára afmæli í miðju samkomubanni en það virðist ekki hafa spillt gleðinni. Pétur Jóhann Sigfússon steig á svið ásamt afmælisbarninu og söng afmælissönginn áður en Sauðkrækingarnir Sverrir Bergmann og Auðunn Blöndal sungu lagið Án þín. Egill, sem einnig er þekktur sem DJ Muscleboy steig einnig á svið og flutti smellinn Muscle Club. Hér að neðan má sjá nokkrar af myndunum sem birtust undir merkinu #Skyri50 í gærkvöldi. Félagar Egils úr útvarpsþættinum FM95Blö mættu að sjálfsögðu til að fagna með fyrirliða þáttarins. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jun 6, 2020 at 7:26pm PDT Útvarpsmaðurinn Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Daði Laxdal voru flottir í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Ottósson (@egillploder) on Jun 6, 2020 at 12:52pm PDT Lína Birgitta lét sig ekki vanta í Sjálandið View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Jun 6, 2020 at 12:42pm PDT Ágúst Bjarnason var duglegur á myndavélinni, hér er hann ásamt afmælisbarninu, Birni Braga Arnarsyni uppistandara og Páli Gunnlaugssyni. View this post on Instagram A post shared by Agust Bjarnason (@gustihollywood) on Jun 6, 2020 at 9:35pm PDT Camilla var á bíl í gærkvöldi View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on Jun 6, 2020 at 12:27pm PDT Sporthúsfélagarnir Rikki G og Kiddi sameinaðir og glæsilegir View this post on Instagram A post shared by Rikki G (@rikkig10) on Jun 6, 2020 at 11:00am PDT Ágúst náði landsliðsfyrirliðanum fyrrverandi á mynd. View this post on Instagram A post shared by Agust Bjarnason (@gustihollywood) on Jun 6, 2020 at 2:33pm PDT Sara Ósk og Guðjón létu sig ekki vanta View this post on Instagram A post shared by Sara Ósk (@sarawheeley) on Jun 6, 2020 at 2:40pm PDT Andrea skemmti sér vel í gærkvöldi View this post on Instagram A post shared by Andrea (Andy) (@andrea1710) on Jun 6, 2020 at 2:40pm PDT Einar og Ester fögnuðu 40 ára afmæli frumburðarins ásamt stórfjölskyldunni View this post on Instagram A post shared by Hildur Einarsdóttir (@hildureinarsd) on Jun 6, 2020 at 5:24pm PDT Tímamót Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Það var margt um manninn í Sjálandinu í Garðabæ í gærkvöldi þegar útvarpsmaðurinn, rithöfundurinn, plötusnúðurinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu í góðra vina hópi. Mikill fjöldi gesta fagnaði með Agli í Garðabænum á fallegu sumarkvöldi og deildu myndum á Instagram undir merkinu #Skyri50. Egill fagnaði fjörutíu ára afmæli í miðju samkomubanni en það virðist ekki hafa spillt gleðinni. Pétur Jóhann Sigfússon steig á svið ásamt afmælisbarninu og söng afmælissönginn áður en Sauðkrækingarnir Sverrir Bergmann og Auðunn Blöndal sungu lagið Án þín. Egill, sem einnig er þekktur sem DJ Muscleboy steig einnig á svið og flutti smellinn Muscle Club. Hér að neðan má sjá nokkrar af myndunum sem birtust undir merkinu #Skyri50 í gærkvöldi. Félagar Egils úr útvarpsþættinum FM95Blö mættu að sjálfsögðu til að fagna með fyrirliða þáttarins. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jun 6, 2020 at 7:26pm PDT Útvarpsmaðurinn Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Daði Laxdal voru flottir í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Ottósson (@egillploder) on Jun 6, 2020 at 12:52pm PDT Lína Birgitta lét sig ekki vanta í Sjálandið View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Jun 6, 2020 at 12:42pm PDT Ágúst Bjarnason var duglegur á myndavélinni, hér er hann ásamt afmælisbarninu, Birni Braga Arnarsyni uppistandara og Páli Gunnlaugssyni. View this post on Instagram A post shared by Agust Bjarnason (@gustihollywood) on Jun 6, 2020 at 9:35pm PDT Camilla var á bíl í gærkvöldi View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on Jun 6, 2020 at 12:27pm PDT Sporthúsfélagarnir Rikki G og Kiddi sameinaðir og glæsilegir View this post on Instagram A post shared by Rikki G (@rikkig10) on Jun 6, 2020 at 11:00am PDT Ágúst náði landsliðsfyrirliðanum fyrrverandi á mynd. View this post on Instagram A post shared by Agust Bjarnason (@gustihollywood) on Jun 6, 2020 at 2:33pm PDT Sara Ósk og Guðjón létu sig ekki vanta View this post on Instagram A post shared by Sara Ósk (@sarawheeley) on Jun 6, 2020 at 2:40pm PDT Andrea skemmti sér vel í gærkvöldi View this post on Instagram A post shared by Andrea (Andy) (@andrea1710) on Jun 6, 2020 at 2:40pm PDT Einar og Ester fögnuðu 40 ára afmæli frumburðarins ásamt stórfjölskyldunni View this post on Instagram A post shared by Hildur Einarsdóttir (@hildureinarsd) on Jun 6, 2020 at 5:24pm PDT
Tímamót Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira