Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2020 12:31 Ari Eldjárn er sennilega vinsælasti uppistandari landsins. Stöð 2 Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki
Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira