Segir að Serena myndi elska að spila á Opna bandaríska í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2020 16:50 Serena Williams myndi elska að vinna Opna bandaríska enn einu sinni. Getty/Tim Clayton Patrick Mouratoglou, þjálfari Serenu Williams, segir að tennisstjarnan sé meira en klár fyrir Opna bandaríska meistaramótið í tennis sem hefst í lok ágúst mánaðar. Hin 38 ára gamla Serena átti erfitt uppdráttar á síðasta ári en hún komst samt alla leið í úrslit mótsins þá. „Hún er að koma til baka til þess að vinna risamót, það er markmiðið hennar,“ sagði Mouratoglou í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Serena hefur unnið Opna bandaríska sex sinnum á ferlinum og vann Opna Auckland-mótið í janúar á þessu ári, hennar fyrsti titill síðan hún varð móðir í september 2017. Virtist hún vera komin að nokkru leyti í sitt gamla form þegar kórónufaraldurinn skall á. Það er því spurning hvort hún nái upp sínum besta leik á mótinu í New York. Mótið er þó í hættu þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal hafa báðir talað um hversu óspennandi það er að spila á tómum velli sem og leikmenn gætu þurft að vera í einangrun nær allt mótið. Þá sagði Mouratoglou að það gæti reynst Serenu erfitt að keppa ef hún má ekki hitta dóttur sína á meðan keppni stendur. Íþróttir Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Patrick Mouratoglou, þjálfari Serenu Williams, segir að tennisstjarnan sé meira en klár fyrir Opna bandaríska meistaramótið í tennis sem hefst í lok ágúst mánaðar. Hin 38 ára gamla Serena átti erfitt uppdráttar á síðasta ári en hún komst samt alla leið í úrslit mótsins þá. „Hún er að koma til baka til þess að vinna risamót, það er markmiðið hennar,“ sagði Mouratoglou í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Serena hefur unnið Opna bandaríska sex sinnum á ferlinum og vann Opna Auckland-mótið í janúar á þessu ári, hennar fyrsti titill síðan hún varð móðir í september 2017. Virtist hún vera komin að nokkru leyti í sitt gamla form þegar kórónufaraldurinn skall á. Það er því spurning hvort hún nái upp sínum besta leik á mótinu í New York. Mótið er þó í hættu þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal hafa báðir talað um hversu óspennandi það er að spila á tómum velli sem og leikmenn gætu þurft að vera í einangrun nær allt mótið. Þá sagði Mouratoglou að það gæti reynst Serenu erfitt að keppa ef hún má ekki hitta dóttur sína á meðan keppni stendur.
Íþróttir Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira