Tesla Model S mun komast yfir 640 kílómetra á einni hleðslu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. júní 2020 07:00 Tesla Model S fyrir utan Tesla-verksmiðjuna í Kaliforníu. Vísir/AP Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. Frá því Tesla kynnti Model S sem komst yfir 420 km, árið 2012 hefur hverjum einasta steini verið velt við til að reyna að skapa besta mögulega götubílinn segir í fréttatilkynningu frá Tesla. Léttari Massi er óvinur skilvirkninnar og frammistöðunnar. Léttari bíll mun skila meiri drægni og betri frammistöðu. Tesla hefur gengið langt í að létta íhluti bílsins. Þá nýtur Model S nú góðs af lærdómum Tesla við smíði á Model 3 og Model X. Nýjar felgur Nýjar felgur með betri loftflæðishönnun ásamt nýju sérhönnuðu dekki skila samtals um 2% aukningu í drægni á hraðbrautum. Aukin endurhleðsla við hemlun HOLD, sem er nýjasta akstursstillingin hjá Tesla, hægir á bílnum þegar inngjöfinni er sleppt. Endurheimt í gegnum hemlun virkar nú á lægri hraða en áður. Vistvænir bílar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent
Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. Frá því Tesla kynnti Model S sem komst yfir 420 km, árið 2012 hefur hverjum einasta steini verið velt við til að reyna að skapa besta mögulega götubílinn segir í fréttatilkynningu frá Tesla. Léttari Massi er óvinur skilvirkninnar og frammistöðunnar. Léttari bíll mun skila meiri drægni og betri frammistöðu. Tesla hefur gengið langt í að létta íhluti bílsins. Þá nýtur Model S nú góðs af lærdómum Tesla við smíði á Model 3 og Model X. Nýjar felgur Nýjar felgur með betri loftflæðishönnun ásamt nýju sérhönnuðu dekki skila samtals um 2% aukningu í drægni á hraðbrautum. Aukin endurhleðsla við hemlun HOLD, sem er nýjasta akstursstillingin hjá Tesla, hægir á bílnum þegar inngjöfinni er sleppt. Endurheimt í gegnum hemlun virkar nú á lægri hraða en áður.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent