Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2020 15:30 Foster nýtur sín hér á landi. Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira