Fleiri hafa horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist en búa á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir dansaði fyrir fylgjendur sínar um leið og hún lét þá vita hvernig gengi hjá sér. Skjámynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira