Tómas Ingi um miðverði KR: „Hélt að það væri ekki svona mikill munur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 12:00 Finnur Tómas er á meiðslalistanum en hann er allra jafna annar af aðal miðvörðum KR. vísir/bára Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson voru í byrjunarliðinu hjá KR í miðverðinum í fyrsta leiknum gegn Val fyrir rúmri viku en þeir fóru báðir meiddir af velli. Það voru því þeir Aron Bjarki Jósepsson og Gunnar Þór Gunnarsson sem stóðu vaktina í tapinu gegn HK um helgina. Guðmundur Benediktsson sagði að þó nokkur munur væri á miðvarðapörunum og Tómas Ingi tók í sama streng. „Ég er sammála því og ég hélt að þetta væri ekki svona mikill munur. Það sló mig eftir leikinn hversu mikill munur það var á þessu pari og þeim í fyrri leiknum,“ sagði Tómas Ingi. „Þeir hafa mikla reynslu báðir tveir og fullt af góðum leikjum sem þessir gæjar hafa spilað en bara þessi mistök í lokin. Þetta læturðu ekki nappa þig með svona mark þegar þú ert búinn að spila fótbolta svona marga leiki.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um miðverði KR Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson voru í byrjunarliðinu hjá KR í miðverðinum í fyrsta leiknum gegn Val fyrir rúmri viku en þeir fóru báðir meiddir af velli. Það voru því þeir Aron Bjarki Jósepsson og Gunnar Þór Gunnarsson sem stóðu vaktina í tapinu gegn HK um helgina. Guðmundur Benediktsson sagði að þó nokkur munur væri á miðvarðapörunum og Tómas Ingi tók í sama streng. „Ég er sammála því og ég hélt að þetta væri ekki svona mikill munur. Það sló mig eftir leikinn hversu mikill munur það var á þessu pari og þeim í fyrri leiknum,“ sagði Tómas Ingi. „Þeir hafa mikla reynslu báðir tveir og fullt af góðum leikjum sem þessir gæjar hafa spilað en bara þessi mistök í lokin. Þetta læturðu ekki nappa þig með svona mark þegar þú ert búinn að spila fótbolta svona marga leiki.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um miðverði KR
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira