Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. júní 2020 12:28 Vilhelm/Vísir „Ég kom til Íslands til að vera hér yfir jólin og til að taka upp mitt fyrsta íslenska lag sem ég samdi með bróður mínum, Kristjáni Grétarssyni“. Þetta segir Gréta Karen söngkona sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Gréta Karen ásamt bróður sínum, Kristjáni. Aðsend mynd Gréta Karen hefur verið búsett í Los Angeles síðustu tólf ár þar sem hún hefur menntað sig í tónlist og unnið sem söngkona. Hún skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna, Wendy Starland, sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. Gréta kom heim til Íslands um jólin og segist ekki vera á leiðinni til baka í bráð. Miðað við hvernig ástandið er þarna úti núna þá er ég ekkert rosalega mikið að drífa mig út aftur. Somebody call Obama! „Þannig að núna tek ég bara einn dag í einu hérna á klakanum. Á annars einhver úlpu til ad lána mér?“ Hvað er svo framundan hjá þér hér á Íslandi? Er að vinna að nokkrum spennandi verkefnum hér sem að ég get ekki talað um alveg strax. Svo að er ég bara bara keeping myself busy! Nafn? Gréta Karen Grétarsdóttir. Gælunafn eða hliðarsjálf? Vinir mínir hafa kallað mig nokkrum nöfnum: Red, Little G, Ice-Queen, Ginger, G og Rauðhærði framkvæmdarstjórinn. Aldur í árum? Long story short, I’ve tried adulthood and I’m done with it! Aldur í anda? Frá svona fimm ára upp í 155 ára. Gréta hefur stundað söngnám í Danmörku og er með Associats Degree in Keyboard frá MI í Los Angeles. Aðsend mynd Menntun? Hef klárað söngnám í Danmörku og er með Associate´s Degree in Keyboard frá MI í Los Angeles. Svo er ég líka næstum útskrifuð úr skóla lífsins. Starf? Tónlistarkona. Áttu uppáhalds tilvitnun? „A day without sunshine is like, you know, night!“ - Steve Martin. Guilty pleasure kvikmynd? Hef örugglega horft á myndina 2012 svona 2012 sinnum. Don’t judge, haha! Stoltasta stund lífs þíns? Ég er stolt af mér alla daga. Gréta skrifaði nýlega undir samning við umboðskonuna, Wendy Starland, sem uppgvötaði meðal annars Lady Gaga. Aðsend mynd Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, ég held mig bara við fyrstu persónu. Syngur þú í sturtu? Nei, ég syng nógu mikið allstaðar annars staðar, haha! So shower is my quiet place. Ef þú ættir að lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Sterk, skemmtileg og rauðhærð. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum? Traust, (kom oftast upp) skemmtileg og hæfileikarík. Ég spurði vini mína. I´ll take it! Gréta hefur unnið með mörgum þekktum nöfnum í tónlistarbransanum en nýlega söng hún bakraddir inn á plötu Gavin Rossdale.Aðsend mynd Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Fólk sem þorir að vera það sjálft. Fólk með góðan húmor og gott hjarta. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Bara ekki vera fífl. Einhverjir leyndir hæfileikar? That’s for me to know and you to find out. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr, ef öll dýr væru í boði? Úlf. Kanntu brauð að baka? Nei, það kann ég ekki. En ég er rosalega góð í því að panta pizzu. Grétu finnst skemmtilegast að syngja og skemmta fólki. En hún á ekki langt að sækja það þar sem faðir hennar er enginn annar en Grétar Örvarsson í Stjórninni. Aðsend mynd Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni og bjóða í kvöldmat og spjall, hverjir yrðu fyrir valinu? Robin Williams, Dolly Parton og Patrick Swayze. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að syngja og skemmta fólki. Söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Haha, þeir eru margir. Þegar maður er komin upp á svið og adrenalínið er í botni, þá fer hausinn í rugl. Ég enda oft með því að syngja bara; „Blahhh blehhh baaa duuuuu“, þangað til ég man hvar ég er stödd í laginu. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að bíða. Ef einhver kallar þig sjomla eða gjemla? Þá segi ég; „Fæ ég þá ekki bara eldriborgara afslátt?“ Draumastefnumótið? Fly me to the moon. No pressure! Ertu með einhver æsispennandi sumarplön? Ég er meira spontant týpan þannig að hver veit hvað ég geri. Ekki einu sinni ég veit það. Besta pikk-upp lína sem þú hefur heyrt? Bíddu leyfðu mér að athuga í skilaboðunum mínum. Já, hér er eitt. „Stevie Wonder can see how beautiful you are“. Uppáhaldsmatur? Túnfiskur. Ertu með einhverja fóbíu? Ég er með fóbíu fyrir þröngsýnu og dónalegu fólki. Áttu signature selfie-svip? Duhhh! Skoðaðu bara Instagram prófílinn minn. Gréta hefur einnig fengist við tónsmíðar og hefur meðal annars samið lög og lagabúta fyrir kvikmyndir. Aðsend mynd Hvaða bók lastu síðast? Bók? Hvað er það? Áttu einhverja sögu af vandræðalegu stefnumóti? Haha! Ó já, það var eitt skipti þar sem einstaklingurinn lék tígrisdýr og stóð í þeirri trú að mér myndi finnast það sexý. He was the original Tiger King. Grrr Grrrr! Makamál þakka Grétu innilega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér. Hægt er að sjá myndbandið við lag Grétu og Kristjáns, Betra svona, hér fyrir neðan. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Eðlilega væri það ákjósanlegast ef báðir aðilar í sambandinu hefðu sama viðhorf til þess hvað varðar skuldbindingu og framtíðarsýn, en það er ekki sjálfgefið. 26. júní 2020 09:11 Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. 25. júní 2020 20:00 Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi „Framundan hjá mér og minni fjölskyldu er að bæta við fjölskyldumeðlim vonandi á allra næstu dögum, því fyrr því betra ef þú spyrð mig“. Þetta segir Camilla Rut í viðtalsliðnum Móðurmáli. 24. júní 2020 09:58 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Ég kom til Íslands til að vera hér yfir jólin og til að taka upp mitt fyrsta íslenska lag sem ég samdi með bróður mínum, Kristjáni Grétarssyni“. Þetta segir Gréta Karen söngkona sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Gréta Karen ásamt bróður sínum, Kristjáni. Aðsend mynd Gréta Karen hefur verið búsett í Los Angeles síðustu tólf ár þar sem hún hefur menntað sig í tónlist og unnið sem söngkona. Hún skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna, Wendy Starland, sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. Gréta kom heim til Íslands um jólin og segist ekki vera á leiðinni til baka í bráð. Miðað við hvernig ástandið er þarna úti núna þá er ég ekkert rosalega mikið að drífa mig út aftur. Somebody call Obama! „Þannig að núna tek ég bara einn dag í einu hérna á klakanum. Á annars einhver úlpu til ad lána mér?“ Hvað er svo framundan hjá þér hér á Íslandi? Er að vinna að nokkrum spennandi verkefnum hér sem að ég get ekki talað um alveg strax. Svo að er ég bara bara keeping myself busy! Nafn? Gréta Karen Grétarsdóttir. Gælunafn eða hliðarsjálf? Vinir mínir hafa kallað mig nokkrum nöfnum: Red, Little G, Ice-Queen, Ginger, G og Rauðhærði framkvæmdarstjórinn. Aldur í árum? Long story short, I’ve tried adulthood and I’m done with it! Aldur í anda? Frá svona fimm ára upp í 155 ára. Gréta hefur stundað söngnám í Danmörku og er með Associats Degree in Keyboard frá MI í Los Angeles. Aðsend mynd Menntun? Hef klárað söngnám í Danmörku og er með Associate´s Degree in Keyboard frá MI í Los Angeles. Svo er ég líka næstum útskrifuð úr skóla lífsins. Starf? Tónlistarkona. Áttu uppáhalds tilvitnun? „A day without sunshine is like, you know, night!“ - Steve Martin. Guilty pleasure kvikmynd? Hef örugglega horft á myndina 2012 svona 2012 sinnum. Don’t judge, haha! Stoltasta stund lífs þíns? Ég er stolt af mér alla daga. Gréta skrifaði nýlega undir samning við umboðskonuna, Wendy Starland, sem uppgvötaði meðal annars Lady Gaga. Aðsend mynd Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, ég held mig bara við fyrstu persónu. Syngur þú í sturtu? Nei, ég syng nógu mikið allstaðar annars staðar, haha! So shower is my quiet place. Ef þú ættir að lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Sterk, skemmtileg og rauðhærð. Ef vinir þínir ættu að lýsa þér í þremur orðum? Traust, (kom oftast upp) skemmtileg og hæfileikarík. Ég spurði vini mína. I´ll take it! Gréta hefur unnið með mörgum þekktum nöfnum í tónlistarbransanum en nýlega söng hún bakraddir inn á plötu Gavin Rossdale.Aðsend mynd Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Fólk sem þorir að vera það sjálft. Fólk með góðan húmor og gott hjarta. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Bara ekki vera fífl. Einhverjir leyndir hæfileikar? That’s for me to know and you to find out. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. Hvaða dýr myndir þú vilja eiga sem gæludýr, ef öll dýr væru í boði? Úlf. Kanntu brauð að baka? Nei, það kann ég ekki. En ég er rosalega góð í því að panta pizzu. Grétu finnst skemmtilegast að syngja og skemmta fólki. En hún á ekki langt að sækja það þar sem faðir hennar er enginn annar en Grétar Örvarsson í Stjórninni. Aðsend mynd Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni og bjóða í kvöldmat og spjall, hverjir yrðu fyrir valinu? Robin Williams, Dolly Parton og Patrick Swayze. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að syngja og skemmta fólki. Söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Haha, þeir eru margir. Þegar maður er komin upp á svið og adrenalínið er í botni, þá fer hausinn í rugl. Ég enda oft með því að syngja bara; „Blahhh blehhh baaa duuuuu“, þangað til ég man hvar ég er stödd í laginu. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að bíða. Ef einhver kallar þig sjomla eða gjemla? Þá segi ég; „Fæ ég þá ekki bara eldriborgara afslátt?“ Draumastefnumótið? Fly me to the moon. No pressure! Ertu með einhver æsispennandi sumarplön? Ég er meira spontant týpan þannig að hver veit hvað ég geri. Ekki einu sinni ég veit það. Besta pikk-upp lína sem þú hefur heyrt? Bíddu leyfðu mér að athuga í skilaboðunum mínum. Já, hér er eitt. „Stevie Wonder can see how beautiful you are“. Uppáhaldsmatur? Túnfiskur. Ertu með einhverja fóbíu? Ég er með fóbíu fyrir þröngsýnu og dónalegu fólki. Áttu signature selfie-svip? Duhhh! Skoðaðu bara Instagram prófílinn minn. Gréta hefur einnig fengist við tónsmíðar og hefur meðal annars samið lög og lagabúta fyrir kvikmyndir. Aðsend mynd Hvaða bók lastu síðast? Bók? Hvað er það? Áttu einhverja sögu af vandræðalegu stefnumóti? Haha! Ó já, það var eitt skipti þar sem einstaklingurinn lék tígrisdýr og stóð í þeirri trú að mér myndi finnast það sexý. He was the original Tiger King. Grrr Grrrr! Makamál þakka Grétu innilega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér. Hægt er að sjá myndbandið við lag Grétu og Kristjáns, Betra svona, hér fyrir neðan.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Eðlilega væri það ákjósanlegast ef báðir aðilar í sambandinu hefðu sama viðhorf til þess hvað varðar skuldbindingu og framtíðarsýn, en það er ekki sjálfgefið. 26. júní 2020 09:11 Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. 25. júní 2020 20:00 Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi „Framundan hjá mér og minni fjölskyldu er að bæta við fjölskyldumeðlim vonandi á allra næstu dögum, því fyrr því betra ef þú spyrð mig“. Þetta segir Camilla Rut í viðtalsliðnum Móðurmáli. 24. júní 2020 09:58 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Eðlilega væri það ákjósanlegast ef báðir aðilar í sambandinu hefðu sama viðhorf til þess hvað varðar skuldbindingu og framtíðarsýn, en það er ekki sjálfgefið. 26. júní 2020 09:11
Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. 25. júní 2020 20:00
Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi „Framundan hjá mér og minni fjölskyldu er að bæta við fjölskyldumeðlim vonandi á allra næstu dögum, því fyrr því betra ef þú spyrð mig“. Þetta segir Camilla Rut í viðtalsliðnum Móðurmáli. 24. júní 2020 09:58