„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. júlí 2020 08:34 Birgir og Ragnar Már skipa tvíeykið Draumfarir. Egill Árni Jóhannesson „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku svo að mig langaði sjálfur að byrja að semja lög á móðurmálinu.“ Þetta segir tónlistarmaðurinn Birgir Stefánsson, í samtali við Vísi. Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. „Við byrjuðum að vinna saman fyrir ári síðan og sömdum meðal annars tvö lög fyrir Eurovison keppnina á Íslandi. Lögin Klukkan tifar og Dreyma. Þetta var frumraun í okkar samvinnu sem þróaðist svo út í það að núna erum við byrjaðir að semja og syngja sjálfir.“ Fyrsta lag þeirra Birgis og Ragnars er nú komið út á streymisveitum og heitir Bjartar NæturTómas Welding Birgir segist þó ekki vera hættur með sólóferil sinn en ætli að einbeita sér að íslenskum markaði núna. Nýtt lag óður til sumarsins 2020 „Ég er alls ekki hættur ég er bara með Birgi aðeins á pásu. Það hefur gengið mjög vel hjá mér hingað til og til dæmis er ég kominn með yfir 22 miljón streymi á streymisveitunni Spotify.“ Fyrsta lag þeirra félaga kom út á streymisveitum á miðnætti í gær og það nafnið, Bjartar nætur. „Lagið er mjög fjörugt og sumarlegt og það má kannski segja að lagið sé óður okkar til sumarsins 2020,“ segir Birgir að lokum. Tónlist Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Sjá meira
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku svo að mig langaði sjálfur að byrja að semja lög á móðurmálinu.“ Þetta segir tónlistarmaðurinn Birgir Stefánsson, í samtali við Vísi. Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. „Við byrjuðum að vinna saman fyrir ári síðan og sömdum meðal annars tvö lög fyrir Eurovison keppnina á Íslandi. Lögin Klukkan tifar og Dreyma. Þetta var frumraun í okkar samvinnu sem þróaðist svo út í það að núna erum við byrjaðir að semja og syngja sjálfir.“ Fyrsta lag þeirra Birgis og Ragnars er nú komið út á streymisveitum og heitir Bjartar NæturTómas Welding Birgir segist þó ekki vera hættur með sólóferil sinn en ætli að einbeita sér að íslenskum markaði núna. Nýtt lag óður til sumarsins 2020 „Ég er alls ekki hættur ég er bara með Birgi aðeins á pásu. Það hefur gengið mjög vel hjá mér hingað til og til dæmis er ég kominn með yfir 22 miljón streymi á streymisveitunni Spotify.“ Fyrsta lag þeirra félaga kom út á streymisveitum á miðnætti í gær og það nafnið, Bjartar nætur. „Lagið er mjög fjörugt og sumarlegt og það má kannski segja að lagið sé óður okkar til sumarsins 2020,“ segir Birgir að lokum.
Tónlist Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Sjá meira