UFC stjarna bjargaði manni frá dauða Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:30 Jon Jones. Vísir/Getty Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020 MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020
MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira