Ósáttur Kári: Dómararnir eyðilögðu leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 14:11 Finnur Orri Margeirsson og Kári Árnason í baráttunni fyrr á leiktíðinni. vísir/haraldur Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. Allir þrír miðverðir Víkinga; Kári sjálfur, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fengu allir rautt spjald í leiknum við litla hrifningu Víkinga. „Þetta dómaratríó sem dæmir þennan leik tekur þetta í sínar hendur. Þeir eyðileggja þennan leik. Allt í lagi, það gerist, en þeir eru að setja næsta leik í hættu. Við eigum ekki endalaust af hafsentum og hann setur þrjá reyndustu leikmenn liðsins í bann," sagði Kári við Fótbolta.net en viðtalið má lesa í heild sinni hér. Klippa: Íslands og bikarmeistarar síðasta tímabils áttust við á Meistaravöllum í dag „Ég er ekki vanur því að fylgjast mikið með fótboltaumræðu almennt því að hún er oft ekki á réttu plani. Maður veit oftast sjálfur betur um það sem er verið að tala um án þess að vera hrokafullur. Þegar maður er búinn að spila ákveðið marga leiki þá veit maður út á hvað málið gengur." Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar, var fenginn í viðtal í gær þar sem hann sagði að öll þrjú spjöld Víkinga hefðu verið réttlætanleg. „Umræðan er ekki á nógu háu plani. Kiddi Jak er fenginn í viðtal, fyrrum formaður dómaranefndar, og þeir standa saman í þessu bulli. Eftir að Kristján Flóki viðurkennir að hann fari auðveldlega niður þá er hann samt að réttlæta rautt spjald. Hvaða skilaboð er hann að senda með þessu? Er hann að hvetja menn til að láta sig detta?" sagði Kári. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. Allir þrír miðverðir Víkinga; Kári sjálfur, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fengu allir rautt spjald í leiknum við litla hrifningu Víkinga. „Þetta dómaratríó sem dæmir þennan leik tekur þetta í sínar hendur. Þeir eyðileggja þennan leik. Allt í lagi, það gerist, en þeir eru að setja næsta leik í hættu. Við eigum ekki endalaust af hafsentum og hann setur þrjá reyndustu leikmenn liðsins í bann," sagði Kári við Fótbolta.net en viðtalið má lesa í heild sinni hér. Klippa: Íslands og bikarmeistarar síðasta tímabils áttust við á Meistaravöllum í dag „Ég er ekki vanur því að fylgjast mikið með fótboltaumræðu almennt því að hún er oft ekki á réttu plani. Maður veit oftast sjálfur betur um það sem er verið að tala um án þess að vera hrokafullur. Þegar maður er búinn að spila ákveðið marga leiki þá veit maður út á hvað málið gengur." Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar, var fenginn í viðtal í gær þar sem hann sagði að öll þrjú spjöld Víkinga hefðu verið réttlætanleg. „Umræðan er ekki á nógu háu plani. Kiddi Jak er fenginn í viðtal, fyrrum formaður dómaranefndar, og þeir standa saman í þessu bulli. Eftir að Kristján Flóki viðurkennir að hann fari auðveldlega niður þá er hann samt að réttlæta rautt spjald. Hvaða skilaboð er hann að senda með þessu? Er hann að hvetja menn til að láta sig detta?" sagði Kári.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti