Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2020 07:36 Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Meðal annars má þar finna viðtal við framleiðendur myndarinnar Síðasta veiðiferðin sem er án efa ein af bestu gamanmyndum sem hafa komið í bíó hér á landi síðustu ár og Veiðivísir mælir klárlega með henni. Í blaðinu má finna grein um Stefán Hrafn hreindýrabónda, Gunnlaugur Stefánsson er með pistil og Pálmi Gunnarsson skrifar um Sigurður Pálsson auk fleiri góðra greina. Veiðistaðalýsingar fyrir Mýrarkvísl og Hallá auk þess sem Íslandsvinurinn Rasmus Ovesen skrifar um ferð sína í Laxá í Laxárdal, en Rasmus prýðir forsíðuna að þessu sinni. Áskrifendur mega gera ráð fyrir því að blaðið detti inn um lúguna í vikunni. Stangveiði Mest lesið 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Fín gæsaveiði í Gunnarsholti Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði Vatnaveiðin víða góð þessa dagana Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiði Flottur urriði hjá ungum veiðimanni Veiði Veiddu vel á léttklæddar flugur Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði
Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Meðal annars má þar finna viðtal við framleiðendur myndarinnar Síðasta veiðiferðin sem er án efa ein af bestu gamanmyndum sem hafa komið í bíó hér á landi síðustu ár og Veiðivísir mælir klárlega með henni. Í blaðinu má finna grein um Stefán Hrafn hreindýrabónda, Gunnlaugur Stefánsson er með pistil og Pálmi Gunnarsson skrifar um Sigurður Pálsson auk fleiri góðra greina. Veiðistaðalýsingar fyrir Mýrarkvísl og Hallá auk þess sem Íslandsvinurinn Rasmus Ovesen skrifar um ferð sína í Laxá í Laxárdal, en Rasmus prýðir forsíðuna að þessu sinni. Áskrifendur mega gera ráð fyrir því að blaðið detti inn um lúguna í vikunni.
Stangveiði Mest lesið 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Fín gæsaveiði í Gunnarsholti Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði Vatnaveiðin víða góð þessa dagana Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiði Flottur urriði hjá ungum veiðimanni Veiði Veiddu vel á léttklæddar flugur Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði