Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir er hér til varnar í leiknum við Stjörnuna þar sem hún skoraði tvö marka KR. VÍSIR/VILHELM KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk þegar KR vann dísætan 3-2 sigur á Stjörnunni, þrátt fyrir að vera manni færri hálfan leikinn, og náði sér þar með í sín fyrstu þrjú stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. FH gerði slíkt hið sama með sterkum 1-0 útisigri á Þór/KA á Akureyri, þar sem Madison Gonzales skoraði sigurmarkið undir lokin eftir skelfileg mistök Hörpu Jóhannsdóttur, markvarðar Þórs/KA. Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrsta deildarleik sínum eftir hlé vegna sóttkvíar, og hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni. Alexandra Jóhannsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu tvö mörk hvor. Ekkert mark var skorað í leik Þróttar R. og Selfoss en þar fékk Hólmfríður Magnúsdóttir að líta rauða spjaldið undir lokin eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og sparkað boltanum í burtu. Klippa: Sportpakkinn - Mörk úr fjórum leikjum í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14. júlí 2020 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14. júlí 2020 19:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk þegar KR vann dísætan 3-2 sigur á Stjörnunni, þrátt fyrir að vera manni færri hálfan leikinn, og náði sér þar með í sín fyrstu þrjú stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. FH gerði slíkt hið sama með sterkum 1-0 útisigri á Þór/KA á Akureyri, þar sem Madison Gonzales skoraði sigurmarkið undir lokin eftir skelfileg mistök Hörpu Jóhannsdóttur, markvarðar Þórs/KA. Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrsta deildarleik sínum eftir hlé vegna sóttkvíar, og hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni. Alexandra Jóhannsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu tvö mörk hvor. Ekkert mark var skorað í leik Þróttar R. og Selfoss en þar fékk Hólmfríður Magnúsdóttir að líta rauða spjaldið undir lokin eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og sparkað boltanum í burtu. Klippa: Sportpakkinn - Mörk úr fjórum leikjum í Pepsi Max-deild kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14. júlí 2020 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14. júlí 2020 19:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14. júlí 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14. júlí 2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14. júlí 2020 19:30