Meirhluti hefur ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. júlí 2020 21:10 59% lesenda Vísis svöruði því að þeir hafi ákveðið að fyrirgefa þegar maki þeirra hélt framhjá. Getty Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? Makamál spurðu lesendur Vísis hvort að þeir hafi ákveðið að fyrirgefa framhjáhald en tæplega þrjúþúsund manns tóku þátt í könnuninni. Spurningunni var beint til fólks sem hefur upplifað það að maki þeirra hafi haldið framhjá. Athygli vakti að meirihluti lesenda sagðist hafa ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið eða tæplega 60%. Þó var stór hluti þeirra, sem ákváðu að fyrirgefa, sem sögðu það ekki hafa tekist. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Já, mér tókst að fyrirgefa - 33% Já, en mér tókst ekki að fyrirgefa - 26% Nei, ég vildi ekki fyrirgefa - 41% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 á föstudagsmorgunn og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? 17. júlí 2020 09:32 Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00 „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 15. júlí 2020 19:47 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Makamál Fleiri fréttir „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Sjá meira
Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? Makamál spurðu lesendur Vísis hvort að þeir hafi ákveðið að fyrirgefa framhjáhald en tæplega þrjúþúsund manns tóku þátt í könnuninni. Spurningunni var beint til fólks sem hefur upplifað það að maki þeirra hafi haldið framhjá. Athygli vakti að meirihluti lesenda sagðist hafa ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið eða tæplega 60%. Þó var stór hluti þeirra, sem ákváðu að fyrirgefa, sem sögðu það ekki hafa tekist. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Já, mér tókst að fyrirgefa - 33% Já, en mér tókst ekki að fyrirgefa - 26% Nei, ég vildi ekki fyrirgefa - 41% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 á föstudagsmorgunn og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? 17. júlí 2020 09:32 Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00 „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 15. júlí 2020 19:47 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Makamál Fleiri fréttir „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Sjá meira
Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? 17. júlí 2020 09:32
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00
„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 15. júlí 2020 19:47