Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. júlí 2020 20:01 Andrea Ingvarsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Vilhelm/Vísir „Þeir eru svo leyndir að ég er ennþá að reyna að finna þá,“ segir Einhleypa vikunnar, Andrea Ingvarsdóttir, þegar hún er spurð út í leynda hæfileika. Andrea starfar sem söngkona og naglafræðingur en framundan hjá Andreu er að taka upp nokkur lög í hljóðveri. „Svo bara vonandi fer Covid að pilla sér svo maður geti farið á fullt að gigga aftur.“ Þegar hún er spurð út í það hvernig það sé að vera einhleyp á tímum Covid-19 segir hún: Að vera einhleyp núna er eins og að horfa á tómt kjötborð í Nóatúni, korter í lokun. Nafn? Andrea Ingvarsdóttir. Gælunafn eða hliðarsjálf? Afi minn, Róbert Arnfinnsson heitinn, kallaði mig alltaf Súsíbús þegar ég var yngri. Annars vil ég bara láta kalla mig Andreu. Aldur í árum? 35 ára. Aldur í anda? 135 ára. Menntun? Stundaði nám í FÍH í eitt ár. Einnig er ég menntaður förðunar- og naglafræðingur. Aðsend mynd Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Níu líf, fimm búin. Guilty pleasure kvikmynd? What's Love Got to Do with It, kvikmynd um ævi söngkonunnar Tinu Turner. Tina hafði, tónlistarlega séð, rosalega mikil áhrif á mig á uppvaxtarárunum. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ricky Martin. Clearly barking up the wrong tree. Ég kann að velja þá! Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, ekki svo að ég viti. Syngur þú í sturtu? Nei, en ég syng allstaðar annars staðar, eldri dóttur minni og syni oft til mikillar óánægju. „Æj mamma í alvöru, hættu plís“. Uppáhaldsappið þitt? Scrolla mjög hratt yfir Instagram. Ertu á Tinder? Sadly yes, hahaha! Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Kaldhæðin, skemmtileg og hvatvís. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Traust, fyndin og brutally honest. Á góðan hátt, sagði ein vinkona mín í símanum við mig núna. Hvaða persónuleiginleikar finnast þér heillandi? Menn með góðan húmor, jákvæðir og sjálfstæðir. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Húmorslausir, taklausir og sjálfhverfir menn. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljónynja. Aðsend mynd Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Róbert Arnfinnsson, Tinu Turner og Jason Statham, aðallega til þess að horfa á hann. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Þeir eru svo leyndir að ég er ennþá að reyna að finna þá. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Gera eitthvað skemmtilegt með börnunum mínum, syngja, fara út að borða með vinkonum, ferðast og veiða (bæði fisk og menn). Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Borga reikninga og allt hitt leiðinlega. Ertu A eða B týpa? Ég er ofboðslega mikið A. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin með dass af aromati. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég drekk bara Collab. Þegar þú ferð út að skemmta þér, hvert ferðu? Þar sem er skemmtilegast. Ef einhver kallar þig sjomla? 2010 var að hringja og biðja um gamla djókinn sinn til baka. Draumastefnumótið? Ferð til Balí. En ég get alveg byrjað á Færeyjum. Einhverjir söngtextar sem þú hefur sungið vitlaust? Nei, ég er frekar góð í því að muna alla texta en þá sjaldan sem ég gleymi, þá redda ég mér með því að syngja bara: Vrásen trásen básen. Hvaða bók lastu síðast? Ég las síðast bókina Dagbók Alberts þegar ég var í 8.bekk (no joke, no shame). Hvað sástu síðast á Netflix? Horfði á myndina 365 á Netflix. Holy fucking já! Hvað er ást? Ást er eitthvað sem kemur út frá virðingu, umhyggju, vináttu, umburðarlyndi og trausti. Aðsend mynd Aðsend mynd Makamál þakka Andreu kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér. Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? 17. júlí 2020 09:32 Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00 „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 15. júlí 2020 19:47 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Þeir eru svo leyndir að ég er ennþá að reyna að finna þá,“ segir Einhleypa vikunnar, Andrea Ingvarsdóttir, þegar hún er spurð út í leynda hæfileika. Andrea starfar sem söngkona og naglafræðingur en framundan hjá Andreu er að taka upp nokkur lög í hljóðveri. „Svo bara vonandi fer Covid að pilla sér svo maður geti farið á fullt að gigga aftur.“ Þegar hún er spurð út í það hvernig það sé að vera einhleyp á tímum Covid-19 segir hún: Að vera einhleyp núna er eins og að horfa á tómt kjötborð í Nóatúni, korter í lokun. Nafn? Andrea Ingvarsdóttir. Gælunafn eða hliðarsjálf? Afi minn, Róbert Arnfinnsson heitinn, kallaði mig alltaf Súsíbús þegar ég var yngri. Annars vil ég bara láta kalla mig Andreu. Aldur í árum? 35 ára. Aldur í anda? 135 ára. Menntun? Stundaði nám í FÍH í eitt ár. Einnig er ég menntaður förðunar- og naglafræðingur. Aðsend mynd Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Níu líf, fimm búin. Guilty pleasure kvikmynd? What's Love Got to Do with It, kvikmynd um ævi söngkonunnar Tinu Turner. Tina hafði, tónlistarlega séð, rosalega mikil áhrif á mig á uppvaxtarárunum. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Ricky Martin. Clearly barking up the wrong tree. Ég kann að velja þá! Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, ekki svo að ég viti. Syngur þú í sturtu? Nei, en ég syng allstaðar annars staðar, eldri dóttur minni og syni oft til mikillar óánægju. „Æj mamma í alvöru, hættu plís“. Uppáhaldsappið þitt? Scrolla mjög hratt yfir Instagram. Ertu á Tinder? Sadly yes, hahaha! Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Kaldhæðin, skemmtileg og hvatvís. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Traust, fyndin og brutally honest. Á góðan hátt, sagði ein vinkona mín í símanum við mig núna. Hvaða persónuleiginleikar finnast þér heillandi? Menn með góðan húmor, jákvæðir og sjálfstæðir. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Húmorslausir, taklausir og sjálfhverfir menn. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljónynja. Aðsend mynd Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Róbert Arnfinnsson, Tinu Turner og Jason Statham, aðallega til þess að horfa á hann. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Þeir eru svo leyndir að ég er ennþá að reyna að finna þá. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Gera eitthvað skemmtilegt með börnunum mínum, syngja, fara út að borða með vinkonum, ferðast og veiða (bæði fisk og menn). Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Borga reikninga og allt hitt leiðinlega. Ertu A eða B týpa? Ég er ofboðslega mikið A. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin með dass af aromati. Hvernig viltu kaffið þitt? Ég drekk bara Collab. Þegar þú ferð út að skemmta þér, hvert ferðu? Þar sem er skemmtilegast. Ef einhver kallar þig sjomla? 2010 var að hringja og biðja um gamla djókinn sinn til baka. Draumastefnumótið? Ferð til Balí. En ég get alveg byrjað á Færeyjum. Einhverjir söngtextar sem þú hefur sungið vitlaust? Nei, ég er frekar góð í því að muna alla texta en þá sjaldan sem ég gleymi, þá redda ég mér með því að syngja bara: Vrásen trásen básen. Hvaða bók lastu síðast? Ég las síðast bókina Dagbók Alberts þegar ég var í 8.bekk (no joke, no shame). Hvað sástu síðast á Netflix? Horfði á myndina 365 á Netflix. Holy fucking já! Hvað er ást? Ást er eitthvað sem kemur út frá virðingu, umhyggju, vináttu, umburðarlyndi og trausti. Aðsend mynd Aðsend mynd Makamál þakka Andreu kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér.
Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? 17. júlí 2020 09:32 Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00 „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 15. júlí 2020 19:47 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? Viltu geta horft á manneskjuna sem þú ert að stunda kynlíf með eða kýstu það að hafa slökkt ljósin og jafnvel lokuð augun? 17. júlí 2020 09:32
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00
„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 15. júlí 2020 19:47