Byrjar í þrettánda skólanum í haust Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júlí 2020 07:00 Sunneva hefur búið víða. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunneva Halldórsdóttir er 21 árs og er búsett á Akureyri en flytur í borg óttans í ágúst eins og hún orðar það. Sunneva segist hafa flutt mikið alla sína ævi. „Ég er nýflutt heim frá Slóvakíu þar sem ég var í læknisfræði en kom heim í byrjun Covid. Skemmtileg staðreynd að ég fór í sjö grunnskóla, þrjá framhaldsskóla og fer í háskóla númer þrjú í haust,“ segir Sunneva. Skemmtileg svör frá Sunnevu. Morgunmaturinn? Hafragrautur með súkkulaðipróteini! Engiferskot, grænn hollustudrykkur, nóg af vatni og vítamínum. Helsta freistingin? Ég er algjör súkkulaðikona og nocco sjúk! Stenst ekki pepsi max heldur Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta ótrúlega mikið á podcöst! Morðcastið, Crime junkie, Mordpodden, Läkarpodden, Science VS, Normið og fleira í miklu uppáhaldi. Þegar ég hlusta á tónlist er það mikið íslenskt. En Queen B er alltaf í uppáhaldi samt. Hvað sástu síðast í bíó? Vá, það er svo langt síðan ég fór í bíó.. man ekki hvað myndin hét en ég man að ég labbaði út í hléi Hvaða bók er á náttborðinu? Rauða minnisbókin Hver er þín fyrirmynd? Vigdís Finnbogadóttir - brautryðjandi og frábær kona í alla staði! Braut allar þessar staðalímyndir sem samfélagið hefur þróað með sér og sýnir að konur geta allt! Margrét Guðnadóttir er einnig í uppáhaldi! Brautryðjandi fyrir íslenskar konur í vísindagreinum. Fyrsta konan til að verða prófessor við Háskóla Íslands! Verðskuldar meira umtal að mínu mati! Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt er að vinna alla virka daga á barna- og fæðingardeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri og aðra hverja helgi í Lyfjum og heilsu á Glerártorgi, á frí helgunum mínum fer ég suður á Miss Universe æfingar svo ætli það sé ekki það sem ég er að gera í sumarfríinu. Uppáhaldsmatur? Kjúklingasúpan hennar ömmu Svo er humarsúpan hennar mömmu mögnuð! Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það séu ekki konungsfólkið sem hefur komið í heimsókn heim til pabba til að fara á hestbak, ég var þó því miður ekki fædd þegar Elísabet Englandsdrottning kom - hefði verið mikið til í að hitta hana! Hvað hræðistu mest? Ég hræðist fólk sem styður ekki réttindabaráttur annarra. Fólk sem telur í alvörunni vera mun á hvítum og svörtum, samkynhneigðum og gagnkynhneigðum, konum og körlum og þar fram eftir götum. Ekkert okkar er æðra öðru, við erum öll jafningjar, öll jafn mikilvæg. Ég er því mest hrædd við það fólk sem hefur ekki réttlætiskennd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hahah vá - ég á ábyggilega met í að gera einhvern skandal.. ég var stoppuð af lögreglunni í Slóvakíu og fékk hraðasekt fyrir að hjóla of hratt. Á ryðguðu gömlu hjóli með körfu og böglabera, 3 gíra og fótbremsum.. veit ekki hversu hratt ég kæmist á því en greinilega of hratt að mati Slóvaka Hverju ertu stoltust af? Ég er ótrúlega stolt af sjálfri mér að hafa klárað stúdentsprófið mitt á tveimur og hálfu ári í stað fjögurra með árspásu! Ég hætti í skóla eftir fyrsta árið og átti mjög erfitt en hafði mig í að fara aftur og lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut á undan jafnöldrum mínum sem voru ekki “drop-out” sigraði sjálfan mig klárlega þar og kom mér á óvart. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á ótrúlega auðvelt með að læra texta og er mjög fljót að pikka upp lagatexta og eitthvað sem ég heyri.. það virðist festast Hundar eða kettir? Kisur allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mér finnst ekkert sérlega gaman að vaska upp - það er eitthvað sem ég þarf að sannfæra sjálfan mig um að taki enga stund og koma mér í “gírinn” En það skemmtilegasta? Hlátursköst með góðum vinum er klárlega ofarlega á lista! Kósý með systkinum mínum, kaffispjall með ömmu og afa, göngutúrar og knúsa kisu, má segja sofa líka? Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að Miss Universe skili mér auknu sjálfstrausti til að vera hvetjandi og veita öðrum innblástur til að verða betri manneskjur og styðja hvort annað (mannréttindasinnar) ég vona að ég komi til með að geta nýtt þessa reynslu til að fræða og hvetja aðra, sýna góða fyrirmynd og vera sú manneskja sem ég hefði litið upp til :) Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ef ég hefði fengið þessa spurningu fyrir nokkrum mánuðum þá hefði svarið líklega verið „ný úskrifuð úr læknisfræði” en þar sem Covid-19 setti strik í það veit ég ekki alveg hvernig fer. Ég vona þó að ég verði búin með vísinda-tengt háskólanám, komin í góða vinnu mögulega hjá Íslenskri erfðagreiningu eða í lyfjafyrirtækjum við rannsóknar og þróunarvinnu til dæmis, vonandi búin að finna draumaprinsinn og komin með einn grísling. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fundu ástina 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunneva Halldórsdóttir er 21 árs og er búsett á Akureyri en flytur í borg óttans í ágúst eins og hún orðar það. Sunneva segist hafa flutt mikið alla sína ævi. „Ég er nýflutt heim frá Slóvakíu þar sem ég var í læknisfræði en kom heim í byrjun Covid. Skemmtileg staðreynd að ég fór í sjö grunnskóla, þrjá framhaldsskóla og fer í háskóla númer þrjú í haust,“ segir Sunneva. Skemmtileg svör frá Sunnevu. Morgunmaturinn? Hafragrautur með súkkulaðipróteini! Engiferskot, grænn hollustudrykkur, nóg af vatni og vítamínum. Helsta freistingin? Ég er algjör súkkulaðikona og nocco sjúk! Stenst ekki pepsi max heldur Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta ótrúlega mikið á podcöst! Morðcastið, Crime junkie, Mordpodden, Läkarpodden, Science VS, Normið og fleira í miklu uppáhaldi. Þegar ég hlusta á tónlist er það mikið íslenskt. En Queen B er alltaf í uppáhaldi samt. Hvað sástu síðast í bíó? Vá, það er svo langt síðan ég fór í bíó.. man ekki hvað myndin hét en ég man að ég labbaði út í hléi Hvaða bók er á náttborðinu? Rauða minnisbókin Hver er þín fyrirmynd? Vigdís Finnbogadóttir - brautryðjandi og frábær kona í alla staði! Braut allar þessar staðalímyndir sem samfélagið hefur þróað með sér og sýnir að konur geta allt! Margrét Guðnadóttir er einnig í uppáhaldi! Brautryðjandi fyrir íslenskar konur í vísindagreinum. Fyrsta konan til að verða prófessor við Háskóla Íslands! Verðskuldar meira umtal að mínu mati! Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt er að vinna alla virka daga á barna- og fæðingardeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri og aðra hverja helgi í Lyfjum og heilsu á Glerártorgi, á frí helgunum mínum fer ég suður á Miss Universe æfingar svo ætli það sé ekki það sem ég er að gera í sumarfríinu. Uppáhaldsmatur? Kjúklingasúpan hennar ömmu Svo er humarsúpan hennar mömmu mögnuð! Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það séu ekki konungsfólkið sem hefur komið í heimsókn heim til pabba til að fara á hestbak, ég var þó því miður ekki fædd þegar Elísabet Englandsdrottning kom - hefði verið mikið til í að hitta hana! Hvað hræðistu mest? Ég hræðist fólk sem styður ekki réttindabaráttur annarra. Fólk sem telur í alvörunni vera mun á hvítum og svörtum, samkynhneigðum og gagnkynhneigðum, konum og körlum og þar fram eftir götum. Ekkert okkar er æðra öðru, við erum öll jafningjar, öll jafn mikilvæg. Ég er því mest hrædd við það fólk sem hefur ekki réttlætiskennd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hahah vá - ég á ábyggilega met í að gera einhvern skandal.. ég var stoppuð af lögreglunni í Slóvakíu og fékk hraðasekt fyrir að hjóla of hratt. Á ryðguðu gömlu hjóli með körfu og böglabera, 3 gíra og fótbremsum.. veit ekki hversu hratt ég kæmist á því en greinilega of hratt að mati Slóvaka Hverju ertu stoltust af? Ég er ótrúlega stolt af sjálfri mér að hafa klárað stúdentsprófið mitt á tveimur og hálfu ári í stað fjögurra með árspásu! Ég hætti í skóla eftir fyrsta árið og átti mjög erfitt en hafði mig í að fara aftur og lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut á undan jafnöldrum mínum sem voru ekki “drop-out” sigraði sjálfan mig klárlega þar og kom mér á óvart. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á ótrúlega auðvelt með að læra texta og er mjög fljót að pikka upp lagatexta og eitthvað sem ég heyri.. það virðist festast Hundar eða kettir? Kisur allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mér finnst ekkert sérlega gaman að vaska upp - það er eitthvað sem ég þarf að sannfæra sjálfan mig um að taki enga stund og koma mér í “gírinn” En það skemmtilegasta? Hlátursköst með góðum vinum er klárlega ofarlega á lista! Kósý með systkinum mínum, kaffispjall með ömmu og afa, göngutúrar og knúsa kisu, má segja sofa líka? Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að Miss Universe skili mér auknu sjálfstrausti til að vera hvetjandi og veita öðrum innblástur til að verða betri manneskjur og styðja hvort annað (mannréttindasinnar) ég vona að ég komi til með að geta nýtt þessa reynslu til að fræða og hvetja aðra, sýna góða fyrirmynd og vera sú manneskja sem ég hefði litið upp til :) Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ef ég hefði fengið þessa spurningu fyrir nokkrum mánuðum þá hefði svarið líklega verið „ný úskrifuð úr læknisfræði” en þar sem Covid-19 setti strik í það veit ég ekki alveg hvernig fer. Ég vona þó að ég verði búin með vísinda-tengt háskólanám, komin í góða vinnu mögulega hjá Íslenskri erfðagreiningu eða í lyfjafyrirtækjum við rannsóknar og þróunarvinnu til dæmis, vonandi búin að finna draumaprinsinn og komin með einn grísling.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fundu ástina 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00