Ekkert stöðvar kasólétta Annie Mist sem tók á því með „Circle of love“ á fóninum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 07:32 Annie tekur á því í gær. mynd/instagram Annie Mist Þórisdóttir bíður spennt eftir nýju verkefni en hún eignast sitt fyrsta barn, ásamt kærasta sínum Frederik Aegidius, á næstu vikum. Annie Mist er gengin 38 vikur en hún er sett þann 5. ágúst. CrossFit-drottningin gefur þó ekki tommu eftir í ræktinni, eins og sést á nýjasta myndbandi hennar á Instagram. Hún segir að það séu tvær vikur eftir er hún birti myndband af æfingu sinni en hún segir að hún myndi breyta aðeins æfingunni fyrir þær konur sem ekki eru óléttar. Circle Of Love, með Rudy Mancuso, segir Annie að hafi verið hvetjandi lag fyrir hana á æfingunni en væntanlega var hún þó að meina Circe Of Life úr Lion King. Má vænta að þetta hafi verið mistök hjá Annie en hún getur af eðlilegum ástæðum, ekki tekið þátt í heimsleikunum í ár. Annie var fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Circle of love was my power song today! 2 weeks to go!!!! Today s workout 21-15-9 Cal Assaultbike DB squat Rest 2 min 21-15-9 Cal C2 bike Ring row Rest 2 min 15-12-9 Cal Assaultbike DB squat Cal C2 bike Ring row For the non pregnant people doing this with me - barbell FS instead of DB squat and Chest to bar pull ups instead of ring row I do monitor my Hr through this all #38weekspregnant #fitpregnancy @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 22, 2020 at 4:40pm PDT CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir bíður spennt eftir nýju verkefni en hún eignast sitt fyrsta barn, ásamt kærasta sínum Frederik Aegidius, á næstu vikum. Annie Mist er gengin 38 vikur en hún er sett þann 5. ágúst. CrossFit-drottningin gefur þó ekki tommu eftir í ræktinni, eins og sést á nýjasta myndbandi hennar á Instagram. Hún segir að það séu tvær vikur eftir er hún birti myndband af æfingu sinni en hún segir að hún myndi breyta aðeins æfingunni fyrir þær konur sem ekki eru óléttar. Circle Of Love, með Rudy Mancuso, segir Annie að hafi verið hvetjandi lag fyrir hana á æfingunni en væntanlega var hún þó að meina Circe Of Life úr Lion King. Má vænta að þetta hafi verið mistök hjá Annie en hún getur af eðlilegum ástæðum, ekki tekið þátt í heimsleikunum í ár. Annie var fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Circle of love was my power song today! 2 weeks to go!!!! Today s workout 21-15-9 Cal Assaultbike DB squat Rest 2 min 21-15-9 Cal C2 bike Ring row Rest 2 min 15-12-9 Cal Assaultbike DB squat Cal C2 bike Ring row For the non pregnant people doing this with me - barbell FS instead of DB squat and Chest to bar pull ups instead of ring row I do monitor my Hr through this all #38weekspregnant #fitpregnancy @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 22, 2020 at 4:40pm PDT
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira