Viðraði óvart rassinn í Krónunni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2020 10:00 Díana Iva tekur þátt í Miss Universe Iceland í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30