Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 07:00 Alexandra er einkaþjálfari og mikill dansari. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30