Nik: Einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í Ísak Hallmundarson skrifar 28. júlí 2020 21:39 Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar. mynd/þróttur Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik. ,,Þetta var einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í, sem leikmaður og þjálfari. Við áttum ekki skilið neitt út úr þessum leik, þrátt fyrir að skora fimm mörk. Stjarnan var betra lið frá upphafi til enda,‘‘ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir ótrúlegan tíu marka fótboltaleik. Þróttur skoraði fimm mörk á útivelli en niðurstaðan samt bara eitt stig. ,,Við vorum 5-3 yfir þegar 15 mínútur voru eftir. Það ætti að vera nóg til að vinna leikinn en ég veit ekki hvað gerðist, formið gæti hafa haft áhrif í lokin.‘‘ Aðspurður hvað hann telji ástæðuna fyrir því að bæði lið fengu á sig fimm mörk hafði Nik engin svör. ,,Ég veit það ekki. Þetta var allt bara mjög skrýtið. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði þrennu fyrir Þrótt í leiknum, sína fyrstu þrennu á ferlinum. ,,Hún var mjög ógnandi fram á við. Fullkomin þrenna held ég, skalli, hægrifótarskot og vinstrifótarskot,‘‘ sagði Nik ánægður með hennar framlag. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Sjá meira
Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik. ,,Þetta var einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í, sem leikmaður og þjálfari. Við áttum ekki skilið neitt út úr þessum leik, þrátt fyrir að skora fimm mörk. Stjarnan var betra lið frá upphafi til enda,‘‘ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir ótrúlegan tíu marka fótboltaleik. Þróttur skoraði fimm mörk á útivelli en niðurstaðan samt bara eitt stig. ,,Við vorum 5-3 yfir þegar 15 mínútur voru eftir. Það ætti að vera nóg til að vinna leikinn en ég veit ekki hvað gerðist, formið gæti hafa haft áhrif í lokin.‘‘ Aðspurður hvað hann telji ástæðuna fyrir því að bæði lið fengu á sig fimm mörk hafði Nik engin svör. ,,Ég veit það ekki. Þetta var allt bara mjög skrýtið. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði þrennu fyrir Þrótt í leiknum, sína fyrstu þrennu á ferlinum. ,,Hún var mjög ógnandi fram á við. Fullkomin þrenna held ég, skalli, hægrifótarskot og vinstrifótarskot,‘‘ sagði Nik ánægður með hennar framlag.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Sjá meira