Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 07:00 Mirjam stundar nám í dansi í New York Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00