„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2020 07:00 Anna Mist starfar á hjúkrunarheimili í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Barnæska Sólvegar Önnu „Ég hafði ekki metnað fyrir náminu“ Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Barnæska Sólvegar Önnu „Ég hafði ekki metnað fyrir náminu“ Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00