Laurent bar sigur úr býtum á fyrsta móti nýrrar mótaraðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 15:15 Laurent Jegu (t.v.) og Eliot Robertet (t.h.) mættust í úrslitum. Vísir/Tennissamband Íslands Laurent Jegu, úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Raunar heitir ber mótaröðin heitið TSÍ - ITF, ITN en til styttingar höldum við okkur við TSÍ-mótaröðin. TSÍ er tennissamband Íslands á meðan ITF er Alþjóða tennissambandið. Þá er ITN skammstöfun fyrir alþjóðlegt tennis númer eða „international tennis number.“ Eru keppendur skráðir á mótið samkvæmt því alþjóðlega tennis númeri sem þeir hafa. Alls verða tíu mót í mótaröðinni, þar af fimm nú í sumar. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir keppendur mæti mótherja í svipuðum styrkleikaflokki og mótið verður þar með erfiðara með hverri umferð. Í úrslitaleiknum mættust Laurent Jegu við Eliot B. Robertet, úr Tennisfélagi Kópavogs. Vann Laurent nokkuð öruggan sigur í tveimur settum, 6-0 og 7-5. Fyrsta settið var frekar einhliða, svo byrjaði Eliot talsvert betur í seinni settinu og leiddi um tíma 4-1. Laurent náði að vinna sig inn í leikinn og vann á endanum 7-5 og þar með leikinn 2-0 í settum. Í þriðja sæti var Oscar Mauricio Uscategui úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur. Til að fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda hefur næstu mót á mótaröðinni vera frestað til mánudaginn, 17.ágúst. Tennis Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Laurent Jegu, úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Raunar heitir ber mótaröðin heitið TSÍ - ITF, ITN en til styttingar höldum við okkur við TSÍ-mótaröðin. TSÍ er tennissamband Íslands á meðan ITF er Alþjóða tennissambandið. Þá er ITN skammstöfun fyrir alþjóðlegt tennis númer eða „international tennis number.“ Eru keppendur skráðir á mótið samkvæmt því alþjóðlega tennis númeri sem þeir hafa. Alls verða tíu mót í mótaröðinni, þar af fimm nú í sumar. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir keppendur mæti mótherja í svipuðum styrkleikaflokki og mótið verður þar með erfiðara með hverri umferð. Í úrslitaleiknum mættust Laurent Jegu við Eliot B. Robertet, úr Tennisfélagi Kópavogs. Vann Laurent nokkuð öruggan sigur í tveimur settum, 6-0 og 7-5. Fyrsta settið var frekar einhliða, svo byrjaði Eliot talsvert betur í seinni settinu og leiddi um tíma 4-1. Laurent náði að vinna sig inn í leikinn og vann á endanum 7-5 og þar með leikinn 2-0 í settum. Í þriðja sæti var Oscar Mauricio Uscategui úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur. Til að fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda hefur næstu mót á mótaröðinni vera frestað til mánudaginn, 17.ágúst.
Tennis Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira