Settur í öndunarvél eftir rosalegan árekstur í Tour de Poland Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 11:15 Slysið á sér stað. vísir/getty Hollenski hjólreiðamaðurinn, Fabio Jakobsen, lenti heldur betur illa í því á fyrsta stigi Tour de Poland en hann klessti harkalega á auglýsingaskilti. Jakobsen barðist um forystu sætið við Dylan Groenewegen frá Team Jumbo-Visma en endaði á því að rekast utan í skiltið og stórslasa sig. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var settur í öndunarvél en hann meiddist bæði á höfði og brjósti. Þetta staðfestu forráðamenn keppninnar. Massive crash on the finish line in stage 1 of @Tour_de_Pologne! #TDP20 ( @sport_tvppl) pic.twitter.com/mwvDwS9Y3i— World Cycling Stats (@wcsbike) August 5, 2020 Þó hefur læknir á sjúkrahúsinu í Sosnowiec staðfest að líða hans er stöðug en hann mun þó þurfa gangast undir aðgerð á andliti og höfuðkúpu. Atvikið átti sér stað undir lok keppninnar er hann og Groenewegen kepptu um fyrsta sætið en þeir hjóluðu hlið við hlið rétt áður en Jakobsen skall á skiltinu með hörmulegum afleiðingum. Groenewegen kom fyrstur í mark en var síðar meir dæmdur úr keppni eftir atvikið. Hjólreiðasamtökin hörmuðu hegðun hans í yfirlýsingu sinni eftir keppnina. First stage of Tour de Poland overshadowed by horror crash as Fabio Jakobsen flies over the BARRIERS causing mass pile-up https://t.co/htagNCNeCJ— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Hjólreiðar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Hollenski hjólreiðamaðurinn, Fabio Jakobsen, lenti heldur betur illa í því á fyrsta stigi Tour de Poland en hann klessti harkalega á auglýsingaskilti. Jakobsen barðist um forystu sætið við Dylan Groenewegen frá Team Jumbo-Visma en endaði á því að rekast utan í skiltið og stórslasa sig. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var settur í öndunarvél en hann meiddist bæði á höfði og brjósti. Þetta staðfestu forráðamenn keppninnar. Massive crash on the finish line in stage 1 of @Tour_de_Pologne! #TDP20 ( @sport_tvppl) pic.twitter.com/mwvDwS9Y3i— World Cycling Stats (@wcsbike) August 5, 2020 Þó hefur læknir á sjúkrahúsinu í Sosnowiec staðfest að líða hans er stöðug en hann mun þó þurfa gangast undir aðgerð á andliti og höfuðkúpu. Atvikið átti sér stað undir lok keppninnar er hann og Groenewegen kepptu um fyrsta sætið en þeir hjóluðu hlið við hlið rétt áður en Jakobsen skall á skiltinu með hörmulegum afleiðingum. Groenewegen kom fyrstur í mark en var síðar meir dæmdur úr keppni eftir atvikið. Hjólreiðasamtökin hörmuðu hegðun hans í yfirlýsingu sinni eftir keppnina. First stage of Tour de Poland overshadowed by horror crash as Fabio Jakobsen flies over the BARRIERS causing mass pile-up https://t.co/htagNCNeCJ— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020
Hjólreiðar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira