Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Stefán Árni Pálsson skrifar 7. ágúst 2020 07:00 Leyndi hæfileiki Kamillu er að geta sungið. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“