FH vill spila í Skessunni lengist Íslandsmótið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 13:00 Úr Skessunni er loka undirbúningur var í gangi við að leggja gervigrasið á völlinn. vísir/skjáskot Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Allt er útlit fyrir að Pepsi Max-deildirnar lengist svo um munar vegna kórónuveirunnar en svo gæti farið að spilað verði út nóvember. Heimavöllur FH er eins og kunnugt er grasvöllur en hann hefur lengi verið talinn einn besti grasvöllur landsins. FH þyrfti því að finna aðra lausn varðandi sína heimaleiki hér í vetur. „Við erum alltaf með plan B, C og D. Við eigum hús sem við getum spilað í. Það er löglegur völlur þó að umgjörðin í kringum völlinn sé ekki fullkomlega lögleg samkvæmt öllum skilgreiningum, rétt eins og Kórinn er heldur ekki löglegur samkvæmt öllum skilgreiningum,“ sagði Valdimar. Skessan, þriðja knatthús FH-inga, var tekin í notkun í vetur og er mögulegt að spila þar ef ekki verður hægt að spila úti vegna veðurs- eða birtuskilyrða. „Við höfum alltaf þann kost á að fara með einhverja leiki inn í Skessuna. Við viljum spila á okkar velli sem lengst en ef að þetta kemur upp þá þurfum við að taka á því og leysa það en við myndum vilja það sem kost B að vilja spila inn í okkar höll en ekki einhvers staðar annars staðar.“ „Þetta er samtal sem við þurfum að eiga og taka á ef þess kemur til en vonandi getum við bara farið að sparka boltanum. Það eru ýmis teikn um það í dag. Bæði sóttvarnarlæknir og innan hreyfingar hefur þetta tosast í rétta átt í því en samt með fullum þunga á að við þurfum að passa okkur, gera þetta vel og vanda okkur.“ Klippa: Valdimar um FH og Skessuna Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Allt er útlit fyrir að Pepsi Max-deildirnar lengist svo um munar vegna kórónuveirunnar en svo gæti farið að spilað verði út nóvember. Heimavöllur FH er eins og kunnugt er grasvöllur en hann hefur lengi verið talinn einn besti grasvöllur landsins. FH þyrfti því að finna aðra lausn varðandi sína heimaleiki hér í vetur. „Við erum alltaf með plan B, C og D. Við eigum hús sem við getum spilað í. Það er löglegur völlur þó að umgjörðin í kringum völlinn sé ekki fullkomlega lögleg samkvæmt öllum skilgreiningum, rétt eins og Kórinn er heldur ekki löglegur samkvæmt öllum skilgreiningum,“ sagði Valdimar. Skessan, þriðja knatthús FH-inga, var tekin í notkun í vetur og er mögulegt að spila þar ef ekki verður hægt að spila úti vegna veðurs- eða birtuskilyrða. „Við höfum alltaf þann kost á að fara með einhverja leiki inn í Skessuna. Við viljum spila á okkar velli sem lengst en ef að þetta kemur upp þá þurfum við að taka á því og leysa það en við myndum vilja það sem kost B að vilja spila inn í okkar höll en ekki einhvers staðar annars staðar.“ „Þetta er samtal sem við þurfum að eiga og taka á ef þess kemur til en vonandi getum við bara farið að sparka boltanum. Það eru ýmis teikn um það í dag. Bæði sóttvarnarlæknir og innan hreyfingar hefur þetta tosast í rétta átt í því en samt með fullum þunga á að við þurfum að passa okkur, gera þetta vel og vanda okkur.“ Klippa: Valdimar um FH og Skessuna
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira