„Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 11:30 KA-menn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar. ka.is/Egill Bjarni Friðjónsson Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af því hversu hægt KA spilar og vill að þeir verði beinskeyttari. KA var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið er þeir Guðmundur Benediktsson, Tómas Ingi og Atli Viðar Björnsson fóru yfir neðri sex lið deildarinnar. Allt útlit er fyrir að fótboltinn fari aftur á stað á föstudagskvöldið en Arnar Grétarsson tók við KA rétt áður en hléið skall á. „Ég held að Addi [Arnar Grétarsson] sé alveg sáttur að fá að vera með liðið í tvær vikur án þess að vera með leik og geta drillað það sem hann vill,“ sagði Tómas Ingi. „Hann segist vilja spila fótbolta og mig langar rosalega að sjá KA spila fótbolta. Þetta er búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá þeim.“ Atli Viðar segir að það vanti hraða í lið KA og segir að flestir leikmenn liðsins vilji frekar fá boltann í fætur en að stinga sér inn fyrir. „Mér hefur fundist að eftir að Nökkvi meiddist og Ásgeir hefur ekki komist á þann stað sem við vitum að býr í honum, að þá eru þeir rosalega lengi upp völlinn. Það vantar einhverja sprengju og einhvern sem getur ógnað inn fyrir,“ sagði Atli Viðar. „Þeir verða að fara sækja aðeins hraðar. Þetta er svefnmeðal að horfa á þetta lið spila oft boltanum. Því miður,“ bætti Tómas Ingi við. Alla umræðuna um KA má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KA Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af því hversu hægt KA spilar og vill að þeir verði beinskeyttari. KA var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið er þeir Guðmundur Benediktsson, Tómas Ingi og Atli Viðar Björnsson fóru yfir neðri sex lið deildarinnar. Allt útlit er fyrir að fótboltinn fari aftur á stað á föstudagskvöldið en Arnar Grétarsson tók við KA rétt áður en hléið skall á. „Ég held að Addi [Arnar Grétarsson] sé alveg sáttur að fá að vera með liðið í tvær vikur án þess að vera með leik og geta drillað það sem hann vill,“ sagði Tómas Ingi. „Hann segist vilja spila fótbolta og mig langar rosalega að sjá KA spila fótbolta. Þetta er búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá þeim.“ Atli Viðar segir að það vanti hraða í lið KA og segir að flestir leikmenn liðsins vilji frekar fá boltann í fætur en að stinga sér inn fyrir. „Mér hefur fundist að eftir að Nökkvi meiddist og Ásgeir hefur ekki komist á þann stað sem við vitum að býr í honum, að þá eru þeir rosalega lengi upp völlinn. Það vantar einhverja sprengju og einhvern sem getur ógnað inn fyrir,“ sagði Atli Viðar. „Þeir verða að fara sækja aðeins hraðar. Þetta er svefnmeðal að horfa á þetta lið spila oft boltanum. Því miður,“ bætti Tómas Ingi við. Alla umræðuna um KA má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KA
Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira