„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Salka Sól Eyfeld ræðir fæðinguna og móðurhlutverkið í nýju viðtali. Mynd/Instagram Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. Eins og margar mæður, upplifði Salka Sól rússíbana tilfinninga í fæðingunni. Þar á meðal fór í gegnum huga hennar „Af hverju er ég svona léleg í þessu? Þannig leið mér og ég held að stundum hafi sú hugsun yfirtekið hausinn á mér.“ Í viðtalinu kemur hún meðal annars inn á misheppnaða mænudeyfingu sem endaði þannig að nánast allir vöðvar líkama hennar voru deyfðir sem varð til þess að hún gat ekki haldið á nýfæddri dóttur sinni fyrstu klukkustundirnar. Einnig sterku súpuna sem hugsanlega setti fæðinguna af stað, bíómyndaaugnablikið þegar vatnið fór og augnablikið þegar Salka Sól tók lakið af sér á leið inn á skurðstofuna svo fólk héldi ekki að hún væri lík. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Kviknar - Salka Sól ræðir fæðinguna og barnið Salka Sól hefur áður mætt í viðtal í hlaðvarpinu Kviknar og talaði þar um ófrjósemi og meðgönguna. Hægt er að hlusta á það viðtal hér á Vísi. View this post on Instagram Lítið annað að gera en að vera full time mommy A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT Kviknar Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. Eins og margar mæður, upplifði Salka Sól rússíbana tilfinninga í fæðingunni. Þar á meðal fór í gegnum huga hennar „Af hverju er ég svona léleg í þessu? Þannig leið mér og ég held að stundum hafi sú hugsun yfirtekið hausinn á mér.“ Í viðtalinu kemur hún meðal annars inn á misheppnaða mænudeyfingu sem endaði þannig að nánast allir vöðvar líkama hennar voru deyfðir sem varð til þess að hún gat ekki haldið á nýfæddri dóttur sinni fyrstu klukkustundirnar. Einnig sterku súpuna sem hugsanlega setti fæðinguna af stað, bíómyndaaugnablikið þegar vatnið fór og augnablikið þegar Salka Sól tók lakið af sér á leið inn á skurðstofuna svo fólk héldi ekki að hún væri lík. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Kviknar - Salka Sól ræðir fæðinguna og barnið Salka Sól hefur áður mætt í viðtal í hlaðvarpinu Kviknar og talaði þar um ófrjósemi og meðgönguna. Hægt er að hlusta á það viðtal hér á Vísi. View this post on Instagram Lítið annað að gera en að vera full time mommy A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT
Kviknar Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. 11. mars 2020 15:30