Pepsi Max stúkan: Hræðsla leikmanna við fallbaráttu Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 13:00 Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson fóru yfir neðri sex liðin í Pepsi Max stúkunni á mánudag. vísir/skjáskot Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. Eitt liðanna sem voru krufin til mergjar var botnlið Fjölnis en þeir hafa einungis fengið þrjú stig í fyrstu níu leikjunum og enn ekki unnið leik. „Ég veit alveg að Fjölnir reyndi fullt. Þeir fóru og hringdu fullt af símtölum og fóru á eftir einhverjum leikmönnum en einhverja hluta vegna gekk það ekki,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben spurði þá hvort að leikmenn væru einfaldlega hræddir við að fara í fallbaráttu. „Mín hugsun sem ungur leikmaður hlýtur að vera að mig langar að spila fótboltaleiki í efstu deild. Ef að ég er hjá Breiðablik, FH og þessum liðum og næ ekki að spila þar, þá vil ég frekar fara og fá reynslu hjá Gróttu, Fjölni, HK eða hvað sem það heitir,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram. „Það er mín skoðun á þessu. Mér fyndist fáránlegt að hugsa að þetta lið gæti farið niður og ég ætla sko ekki að spila með þeim. Ég ætla frekar að vera á bekknum eða nítjándi maður á skýrslu. Það gefur þér ekki neitt.“ „Ætti það ekki frekar að vera „challange“ fyrir drengi sem eru að byrja fóta sig í deildinni? Að fara í lið sem er í vandræðum og reyna að breyta einhverju og gera eitthvað,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hræddir við að falla? Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fjölnir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira
Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. Eitt liðanna sem voru krufin til mergjar var botnlið Fjölnis en þeir hafa einungis fengið þrjú stig í fyrstu níu leikjunum og enn ekki unnið leik. „Ég veit alveg að Fjölnir reyndi fullt. Þeir fóru og hringdu fullt af símtölum og fóru á eftir einhverjum leikmönnum en einhverja hluta vegna gekk það ekki,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben spurði þá hvort að leikmenn væru einfaldlega hræddir við að fara í fallbaráttu. „Mín hugsun sem ungur leikmaður hlýtur að vera að mig langar að spila fótboltaleiki í efstu deild. Ef að ég er hjá Breiðablik, FH og þessum liðum og næ ekki að spila þar, þá vil ég frekar fara og fá reynslu hjá Gróttu, Fjölni, HK eða hvað sem það heitir,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram. „Það er mín skoðun á þessu. Mér fyndist fáránlegt að hugsa að þetta lið gæti farið niður og ég ætla sko ekki að spila með þeim. Ég ætla frekar að vera á bekknum eða nítjándi maður á skýrslu. Það gefur þér ekki neitt.“ „Ætti það ekki frekar að vera „challange“ fyrir drengi sem eru að byrja fóta sig í deildinni? Að fara í lið sem er í vandræðum og reyna að breyta einhverju og gera eitthvað,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hræddir við að falla?
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fjölnir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira