Örn Ingi byrjaður aftur og hjá félagi sem hann hefur bæði mikla tengingu og taugar til Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 14:26 Örn Ingi Bjarkason í gamla búningi pabba síns. Mynd/Víkingur Handboltamaðurinn Örn Ingi Bjarkason ætlar að spila með Víkingi næstu tvö árin og hjálpa Fossvogsliðinu að vinna sig aftur upp í Olís deildina. Þetta er mikill styrkur fyrir Víkinga í Grill 66 deildinni. Örn Ingi Bjarkason hefur leikið með Aftureldingu og FH í efstu deild á Íslandi og sem atvinnumaður með Hammarby í Svíþjóð. Hann hefur ekkert spilað frá 2017-18 tímabilinu með Hammarby. Örn Ingi er þrítugur og er að taka skóna fram á ný eftir að hafa þurft að gera hlé á handboltaiðkun sinni vegna langvinna meiðsla. Örn Ingi gerir ekki bara tveggja ára leikmannasamning við Víking heldur mun hann auk þess taka að sér þjálfun í yngri flokkum félagsins. Örn fetar þar með í fótspor foreldra sinna sem bæði eru uppalin í Fossvoginum og léku með Víkingi á árum áður. Örn er sonur hinnar goðsagnakenndu Víkings-handboltakempu Bjarka Sigurðssonar og á myndinni með fréttinni á síðu Víkinga var hann í gamalli treyju sem faðir hans lék í með Víkingi í kringum 1990. Það er ljóst að um mikinn liðsstyrk fyrir ungt lið Víkings er að ræða enda reynslumikill leiðtogi sem hefur meðal annars orðið Íslandsmeistari með FH í efstu deild karla. Örn hafði þetta að segja við undirritun samningsins „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma aftur í Fossvoginn enda hef ég bæði mikla tengingu og taugar til félagsins. Það er spennandi að vera partur af þeim markmiðum og upprisu sem á sér stað hjá handknattleiksdeildinni og um leið hjálpa til við að gera Víking að betri handboltafélagi,“ sagði Örn Ingi Bjarkason á fésbókarsíðu Víkinga. Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Handboltamaðurinn Örn Ingi Bjarkason ætlar að spila með Víkingi næstu tvö árin og hjálpa Fossvogsliðinu að vinna sig aftur upp í Olís deildina. Þetta er mikill styrkur fyrir Víkinga í Grill 66 deildinni. Örn Ingi Bjarkason hefur leikið með Aftureldingu og FH í efstu deild á Íslandi og sem atvinnumaður með Hammarby í Svíþjóð. Hann hefur ekkert spilað frá 2017-18 tímabilinu með Hammarby. Örn Ingi er þrítugur og er að taka skóna fram á ný eftir að hafa þurft að gera hlé á handboltaiðkun sinni vegna langvinna meiðsla. Örn Ingi gerir ekki bara tveggja ára leikmannasamning við Víking heldur mun hann auk þess taka að sér þjálfun í yngri flokkum félagsins. Örn fetar þar með í fótspor foreldra sinna sem bæði eru uppalin í Fossvoginum og léku með Víkingi á árum áður. Örn er sonur hinnar goðsagnakenndu Víkings-handboltakempu Bjarka Sigurðssonar og á myndinni með fréttinni á síðu Víkinga var hann í gamalli treyju sem faðir hans lék í með Víkingi í kringum 1990. Það er ljóst að um mikinn liðsstyrk fyrir ungt lið Víkings er að ræða enda reynslumikill leiðtogi sem hefur meðal annars orðið Íslandsmeistari með FH í efstu deild karla. Örn hafði þetta að segja við undirritun samningsins „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma aftur í Fossvoginn enda hef ég bæði mikla tengingu og taugar til félagsins. Það er spennandi að vera partur af þeim markmiðum og upprisu sem á sér stað hjá handknattleiksdeildinni og um leið hjálpa til við að gera Víking að betri handboltafélagi,“ sagði Örn Ingi Bjarkason á fésbókarsíðu Víkinga.
Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira