Meðalaldurinn þremur árum hærri en á HM í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2020 13:30 Hinn fertugi Guðjón Valur Sigurðsson er aldursforseti íslenska EM-hópsins. vísir/getty Meðalaldur leikmanna í íslenska hópnum sem fer á EM 2020 í handbolta er 27,5 ár. Meðalaldur EM-hópsins er þremur árum hærri en meðalaldur íslenska hópsins sem fór á HM í Þýskalandi og Danmörku í fyrra. Þá var hann aðeins 24,5 ár. Á HM voru aðeins tveir af 17 í íslenska hópnum yfir þrítugt; Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson. Sá fyrrnefndi var aldursforseti HM-hópsins, 33 ára. Í EM-hópnum eru fimm leikmenn yfir þrítugt. Einn er meira að segja á fimmtugsaldri. Björgvin Páll og Arnór Þór eru á sínum stað og auk þeirra eru Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson komnir yfir þrítugt. Hinn fertugi Guðjón Valur missti af HM í fyrra vegna meiðsla en fer með á EM. Það er hans 22. stórmót á ferlinum. Alexander, sem er 39 ára, kemur einnig inn í landsliðið eftir fjögurra ára hlé og þá var Kári, sem er 35 ára, var einnig valinn í EM-hópinn. Þeir, ásamt Guðjóni Val, hífa meðalaldurinn hressilega upp. Í EM-hópnum eru tveir leikmenn sem eru fæddir á þessari öld; Viktor Gísli Hallgrímsson, sem er 19 ára, og hinn 18 ára Haukur Þrastarson sem er á leið á sitt annað stórmót. Sá síðarnefndi er 22 árum yngri en Guðjón Valur. Átta í EM-hópnum eru 25 ára og yngri; Viktor Gísli, Haukur, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Sigvaldi Guðjónsson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason og Sveinn Jóhannsson. Íslenska liðið heldur út til Malmö á morgun og fyrsti leikur þess á EM er gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana á laugardaginn.Aldur íslenska EM-hópsinsBjörgvin Páll Gústavsson - 34 ára Kári Kristján Kristjánsson - 35 ára Aron Pálmarsson - 29 ára Bjarki Már Elísson - 29 ára Guðjón Valur Sigurðsson - 40 ára Ýmir Örn Gíslason - 22 ára Ólafur Guðmundsson - 29 ára Alexander Petersson - 39 ára Viktor Gísli Hallgrímsson - 19 ára Arnór Þór Gunnarsson - 32 ára Arnar Freyr Arnarsson - 23 ára Sigvaldi Guðjónsson - 25 ára Haukur Þrastarson - 18 ára Elvar Örn Jónsson - 22 ára Viggó Kristjánsson - 26 ára Sveinn Jóhannsson - 20 ára Janus Daði Smárason - 25 áraMeðalaldur: 27,5 árMiðað er við aldur daginn sem EM-hópurinn var valinn, 7. janúar. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir „Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45 Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00 Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Meðalaldur leikmanna í íslenska hópnum sem fer á EM 2020 í handbolta er 27,5 ár. Meðalaldur EM-hópsins er þremur árum hærri en meðalaldur íslenska hópsins sem fór á HM í Þýskalandi og Danmörku í fyrra. Þá var hann aðeins 24,5 ár. Á HM voru aðeins tveir af 17 í íslenska hópnum yfir þrítugt; Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson. Sá fyrrnefndi var aldursforseti HM-hópsins, 33 ára. Í EM-hópnum eru fimm leikmenn yfir þrítugt. Einn er meira að segja á fimmtugsaldri. Björgvin Páll og Arnór Þór eru á sínum stað og auk þeirra eru Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson komnir yfir þrítugt. Hinn fertugi Guðjón Valur missti af HM í fyrra vegna meiðsla en fer með á EM. Það er hans 22. stórmót á ferlinum. Alexander, sem er 39 ára, kemur einnig inn í landsliðið eftir fjögurra ára hlé og þá var Kári, sem er 35 ára, var einnig valinn í EM-hópinn. Þeir, ásamt Guðjóni Val, hífa meðalaldurinn hressilega upp. Í EM-hópnum eru tveir leikmenn sem eru fæddir á þessari öld; Viktor Gísli Hallgrímsson, sem er 19 ára, og hinn 18 ára Haukur Þrastarson sem er á leið á sitt annað stórmót. Sá síðarnefndi er 22 árum yngri en Guðjón Valur. Átta í EM-hópnum eru 25 ára og yngri; Viktor Gísli, Haukur, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Sigvaldi Guðjónsson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason og Sveinn Jóhannsson. Íslenska liðið heldur út til Malmö á morgun og fyrsti leikur þess á EM er gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana á laugardaginn.Aldur íslenska EM-hópsinsBjörgvin Páll Gústavsson - 34 ára Kári Kristján Kristjánsson - 35 ára Aron Pálmarsson - 29 ára Bjarki Már Elísson - 29 ára Guðjón Valur Sigurðsson - 40 ára Ýmir Örn Gíslason - 22 ára Ólafur Guðmundsson - 29 ára Alexander Petersson - 39 ára Viktor Gísli Hallgrímsson - 19 ára Arnór Þór Gunnarsson - 32 ára Arnar Freyr Arnarsson - 23 ára Sigvaldi Guðjónsson - 25 ára Haukur Þrastarson - 18 ára Elvar Örn Jónsson - 22 ára Viggó Kristjánsson - 26 ára Sveinn Jóhannsson - 20 ára Janus Daði Smárason - 25 áraMeðalaldur: 27,5 árMiðað er við aldur daginn sem EM-hópurinn var valinn, 7. janúar.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir „Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45 Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00 Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
„Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu. 7. janúar 2020 16:45
Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30
Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag. 7. janúar 2020 21:00
Svona var blaðamannafundur Guðmundar Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 17:45
Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00
Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti. 8. janúar 2020 11:00