Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 14:45 Dominykas Milka átti enn einn stórleikinn í gær og þakkar hér Stólunum fyrir leikinn. Mynd/S2 Sport Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem var lítið um varnir tóku Keflvíkingar yfir leikinn í þriðja leikhlutanum þar sem þeir fóru á kostum og unnu leikhlutann 31-13. Keflavíkurliðið náði mest átján stiga forystu í leiknum. Stólarnir náðu aðeins að minnka muninn í fjórða leikhluta en aldrei að ógna sigri heimamanna. „Við vorum bara þrælgóðir og þéttir varnarlega. Það var nokkrum sinnum þar sem þeir voru að taka skot í lok skotklukkunnar og voru ráðþrota svolítið. Við vorum bara mjög flottir,“ sagði Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, eftir leikinn. „Við viljum ekki fá 95 stig á okkur og við viljum vera að ná stoppum líka. Við viljum treysta á varnarleikinn og erum því að fá allt of mikið af stigum á okkur. Við þurfum að bæta hann og þá erum við fínir,“ sagði Baldur Ragnarsson, þjálfari Tindastóls eftir leik. Það má sjá alla umfjöllun Gaupa um leikinn hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflvíkingar þrælgóðir í sigri á Stólunum Dominos-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira
Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem var lítið um varnir tóku Keflvíkingar yfir leikinn í þriðja leikhlutanum þar sem þeir fóru á kostum og unnu leikhlutann 31-13. Keflavíkurliðið náði mest átján stiga forystu í leiknum. Stólarnir náðu aðeins að minnka muninn í fjórða leikhluta en aldrei að ógna sigri heimamanna. „Við vorum bara þrælgóðir og þéttir varnarlega. Það var nokkrum sinnum þar sem þeir voru að taka skot í lok skotklukkunnar og voru ráðþrota svolítið. Við vorum bara mjög flottir,“ sagði Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, eftir leikinn. „Við viljum ekki fá 95 stig á okkur og við viljum vera að ná stoppum líka. Við viljum treysta á varnarleikinn og erum því að fá allt of mikið af stigum á okkur. Við þurfum að bæta hann og þá erum við fínir,“ sagði Baldur Ragnarsson, þjálfari Tindastóls eftir leik. Það má sjá alla umfjöllun Gaupa um leikinn hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflvíkingar þrælgóðir í sigri á Stólunum
Dominos-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira