„Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 23:00 Meðal þess sem rætt var um í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi var hvaða leikmenn þyrftu að taka sig á og spila betur á árinu 2020. Teitur Örlygsson nefndi Kára Jónsson, Ólaf Ólafsson og Matthías Orra Sigurðarson. „Þetta eru þeir sem mér dettur fyrst í hug. Í haust bjóst ég við því að þeir yrðu frábærir en þeir hafa valdið mér vonbrigðum,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson tóku undir með Teiti. „Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum. Hann á að vera burðarásinn í Grindavíkurliðinu,“ sagði Sævar. „Það er eins og þegar bræður hans slitu sig frá liðinu hafi hann verið skilinn eftir í ólgusjó og hann veit ekkert hvað hann er að gera. Hann hefur verið mjög slakur.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. 7. janúar 2020 13:00 Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 7. janúar 2020 11:00 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Meðal þess sem rætt var um í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi var hvaða leikmenn þyrftu að taka sig á og spila betur á árinu 2020. Teitur Örlygsson nefndi Kára Jónsson, Ólaf Ólafsson og Matthías Orra Sigurðarson. „Þetta eru þeir sem mér dettur fyrst í hug. Í haust bjóst ég við því að þeir yrðu frábærir en þeir hafa valdið mér vonbrigðum,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson tóku undir með Teiti. „Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum. Hann á að vera burðarásinn í Grindavíkurliðinu,“ sagði Sævar. „Það er eins og þegar bræður hans slitu sig frá liðinu hafi hann verið skilinn eftir í ólgusjó og hann veit ekkert hvað hann er að gera. Hann hefur verið mjög slakur.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. 7. janúar 2020 13:00 Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 7. janúar 2020 11:00 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. 7. janúar 2020 13:00
Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 7. janúar 2020 11:00
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli