Viggó: Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2020 20:00 Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Sjá meira
Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Sjá meira
Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00
Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00