Skrifaði undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. ágúst 2020 21:00 Bjarki Ómarsson segir það mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann að landa samningi við fyrirtæki eins og Sony Music. Aðsend mynd Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra. Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra.
Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21