Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 22:45 Sara Sigmundsdóttir er öflugur sendiherra fyrir íslensku þjóðina þökk sé frábærri frammistöðu hennar í CrossFit. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST CrossFit Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Sjá meira
Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST
CrossFit Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Sjá meira