Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Rakel Sveinsdóttir skrifar 28. janúar 2020 09:00 Margir hafa upplifað tilfinninguna í lífinu að þeim finnist hreinlega þurfa að trekkja þá í gang. Getty Images Fólk getur verið ósofið í vinnunni af ýmsum ástæðum. Kannski er skýringin ung börn en kannski sofnuðum við ekki af fjárhagsáhyggjum eða streitu. Síðdegiskaffi og orkudrykkir deginum áður höfðu kannski geta áhrif og stundum förum við of seint að sofa því við erum einfaldlega að vafra á netinu eða horfum á sjónvarpið fram á nótt. En hver eru bestu ráðin til að koma okkur í gegnum svona dag? Kaffi og orkudrykkir út daginn? Nei varla. Hér eru 6 einföld ráð sem virka. Drekktu vatn. Einkenni vökvaskorts eru meðal annars þau að okkur finnst við vera syfjuð og þreytt. Að drekka vatn er því alltaf gott og ekki síst á erfiðum dögum. Til að hressa okkur enn betur við er til dæmis hægt að bæta sítrónu í vatnið. Teygðu úr þér og hreyfðu þig. Að skella sér í ræktina er besta leiðin til að byggja upp orku. Eftir svefnlausa nótt er hætta á að svo verði þó ekki raunin. Fyrir fólk sem starfar í kyrrsetu er mikilvægt að standa reglulega upp yfir daginn. Helst að teygja aðeins úr sér og reyna að örva blóðrásina með einhverri hreyfingu. Göngutúr í nokkrar mínútur er frábært ráð og í rauninni allt sem hjálpar til við að örva blóðrásina. Léttur hádegisverður og millimál. Hamborgari og franskar í hádeginu er ekki málið á svona degi. Reyndu að velja þér máltíð sem er létt í maga því oft verðum við syfjuð af þungum máltíðum. Trefjar og prótein úr ávöxtum, grænmeti, kjúkling, fisk eða jógúrt gefur orku. Að þamba kaffi allan daginn er ekkert endilega leiðin til að halda úti vinnudaginn eftir svefnlausa nótt. Mögulega endar þú líka með að sofna ekki næstu nótt fyrir vikið.Vísir/Getty Súrefni. Ef þú mögulega kemst aðeins út úr húsi skaltu endilega grípa tækifærið því það að komast út í súrefnið er vægast sagt hressandi. Tyggjó. Já, sumir mæla með tyggjó og segja það geta hjálpað til í smá stund. Sérstaklega er mælt með mintubragði. Forgangsraðaðu verkefnum dagsins. Veldu verkefnin vel þá daga þar sem þú veist að þú ert ekki upp á þitt besta. Aðalmálið er að forðast verkefni sem þú veist að þú hefur ekki einbeitingu til að klára, en klára þó þau verkefni sem eru áríðandi. Annað skaltu geyma þar til orkan þín og getan til að vera skilvirkari er til staðar. Heilsa Vinnumarkaður Tengdar fréttir Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. 23. janúar 2020 12:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjá meira
Fólk getur verið ósofið í vinnunni af ýmsum ástæðum. Kannski er skýringin ung börn en kannski sofnuðum við ekki af fjárhagsáhyggjum eða streitu. Síðdegiskaffi og orkudrykkir deginum áður höfðu kannski geta áhrif og stundum förum við of seint að sofa því við erum einfaldlega að vafra á netinu eða horfum á sjónvarpið fram á nótt. En hver eru bestu ráðin til að koma okkur í gegnum svona dag? Kaffi og orkudrykkir út daginn? Nei varla. Hér eru 6 einföld ráð sem virka. Drekktu vatn. Einkenni vökvaskorts eru meðal annars þau að okkur finnst við vera syfjuð og þreytt. Að drekka vatn er því alltaf gott og ekki síst á erfiðum dögum. Til að hressa okkur enn betur við er til dæmis hægt að bæta sítrónu í vatnið. Teygðu úr þér og hreyfðu þig. Að skella sér í ræktina er besta leiðin til að byggja upp orku. Eftir svefnlausa nótt er hætta á að svo verði þó ekki raunin. Fyrir fólk sem starfar í kyrrsetu er mikilvægt að standa reglulega upp yfir daginn. Helst að teygja aðeins úr sér og reyna að örva blóðrásina með einhverri hreyfingu. Göngutúr í nokkrar mínútur er frábært ráð og í rauninni allt sem hjálpar til við að örva blóðrásina. Léttur hádegisverður og millimál. Hamborgari og franskar í hádeginu er ekki málið á svona degi. Reyndu að velja þér máltíð sem er létt í maga því oft verðum við syfjuð af þungum máltíðum. Trefjar og prótein úr ávöxtum, grænmeti, kjúkling, fisk eða jógúrt gefur orku. Að þamba kaffi allan daginn er ekkert endilega leiðin til að halda úti vinnudaginn eftir svefnlausa nótt. Mögulega endar þú líka með að sofna ekki næstu nótt fyrir vikið.Vísir/Getty Súrefni. Ef þú mögulega kemst aðeins út úr húsi skaltu endilega grípa tækifærið því það að komast út í súrefnið er vægast sagt hressandi. Tyggjó. Já, sumir mæla með tyggjó og segja það geta hjálpað til í smá stund. Sérstaklega er mælt með mintubragði. Forgangsraðaðu verkefnum dagsins. Veldu verkefnin vel þá daga þar sem þú veist að þú ert ekki upp á þitt besta. Aðalmálið er að forðast verkefni sem þú veist að þú hefur ekki einbeitingu til að klára, en klára þó þau verkefni sem eru áríðandi. Annað skaltu geyma þar til orkan þín og getan til að vera skilvirkari er til staðar.
Heilsa Vinnumarkaður Tengdar fréttir Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. 23. janúar 2020 12:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjá meira
Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. 23. janúar 2020 12:00