Lífið

Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Innréttingin nýtist sem vinnuaðstaða, eldhúsborð, bókahilla og svefnrými.
Innréttingin nýtist sem vinnuaðstaða, eldhúsborð, bókahilla og svefnrými. Instagram/Krassasig

Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. Innréttingin sparar mikið pláss, sem verður að teljast hentugt í minni íbúðum. Innréttingin er rúm, bókahilla, vinnuaðstaða og eldhúsborð. 

Myndir af þessu vel heppnaða verkefni má finna í Instagram færslunni hér fyrir neðan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×