Lífið

Brynja Mary frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina

Stefán Árni Pálsson skrifar
Brynja Mary er yngsti keppandinn í ár.
Brynja Mary er yngsti keppandinn í ár.

Brynja Mary Sverrisdóttir er ung kona sem tekur þátt í Söngvakeppninni laugardaginn 8.febrúar og flytur þá lagið Augun þín sem hún samdi sjálf ásamt Lasse Qvist.

Hún opnaði sig um einelti sem hún varð fyrir í viðtali við Vísi á dögunum og má lesa hér.

Brynja Mary er aðeins 16 ára gömul og rétt sleppur inn í Söngvakeppnina þar sem aldurstakmarkið er einmitt sextán ár.

Hún frumsýnir í dag nýtt myndband við lag sitt á Vísi en það var Guðgeir Arngrímsson sem leikstýrði myndbandinu.


Tengdar fréttir

Eineltið gaf mér styrk til að elta drauminn

"Ég er að deyja úr spenningi. Ég hef beðið allt mitt líf eftir þessu augnabliki, að fara á svið með dönsurum og flytja lag sem ég hef sjálf samið.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.