Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 18:32 Bjarki Már Elísson er hornamaður íslenska landsliðsins. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Á heimasíðu HSÍ segir að það sé mikið fagnaðarefni að Ísland sé í efsta styrkleikaflokki en Ísland hefur farið á síðustu ellefu Evrópumót. Ísland er í 11. sæti styrkleikalista EHF en þrjár þjóðir úr á topp tíu þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Það eru nýkrýndir Evrópumeistarar Spánar, silfurlið Króata og Ungverjar, aðrir gestgjafara EM 2022. Stórtíðindi af A-landsliði karla - https://t.co/taMYQF0Vel#handbolti#strakarnirokkarpic.twitter.com/jKfQPLg5S9— Ívar Benediktsson (@ivarben) February 4, 2020 Að vera í efsta styrkleikaflokki þýðir að Ísland getur ekki dregist á móti Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Í öðrum styrkleikaflokki verða: Austurríki, Hvíta-Rússland, Portúgal, Norður-Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. Í þriðja styrkleikaflokki verða: Sviss, Litháen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. Í fjórða styrkleikaflokki verða: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kosóvó og Færeyjar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla. Að vanda verður leikið heima og að heiman í hverjum riðli, samtals sex leikir á hvert lið en keppnin fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 14. til 30. janúar 2022. EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Á heimasíðu HSÍ segir að það sé mikið fagnaðarefni að Ísland sé í efsta styrkleikaflokki en Ísland hefur farið á síðustu ellefu Evrópumót. Ísland er í 11. sæti styrkleikalista EHF en þrjár þjóðir úr á topp tíu þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Það eru nýkrýndir Evrópumeistarar Spánar, silfurlið Króata og Ungverjar, aðrir gestgjafara EM 2022. Stórtíðindi af A-landsliði karla - https://t.co/taMYQF0Vel#handbolti#strakarnirokkarpic.twitter.com/jKfQPLg5S9— Ívar Benediktsson (@ivarben) February 4, 2020 Að vera í efsta styrkleikaflokki þýðir að Ísland getur ekki dregist á móti Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Í öðrum styrkleikaflokki verða: Austurríki, Hvíta-Rússland, Portúgal, Norður-Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. Í þriðja styrkleikaflokki verða: Sviss, Litháen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. Í fjórða styrkleikaflokki verða: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kosóvó og Færeyjar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla. Að vanda verður leikið heima og að heiman í hverjum riðli, samtals sex leikir á hvert lið en keppnin fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 14. til 30. janúar 2022.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti