WorldCom-forstjórinn látinn Kjartan Kjartansson skrifar 3. febrúar 2020 10:12 Bernard Ebbers við dómshús á Manhattan árið 2006. Hann var fundinn sekur um skuldabréfasvik og fleiri brot. AP/Louis Lanzano Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafyrirtækisins Worldcom sem hlaut fangelsisdóm í stærsta bókhaldssvikamáli landsins, er látinn, 78 ára að aldri. Aðeins er um mánuður liðinn frá því að Ebbers var sleppt úr fangelsi. WorldCom fór í þrot árið 2002 í kjölfar uppljóstrana stórfelld bókhaldssvik upp á um ellefu milljarða dollara. Æðstu stjórnendur fyrirtækisins höfðu þá þrýst á undirmenn sína að hagræða bókhaldinu til að láta það líta út fyrir að vera arðbærara en það raunverulega var. Við hrun WorldCom töpuðu lífeyrissjóðir meðal annars háum fjárhæðum. Fjölskylda Ebbers tilkynnti um andlát hans í gær. Hann var látinn laus úr fangelsi áður en hann hafði lokið afplánun vegna hrakandi heilsu í desember, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmaður Ebbers sagði þá að ekki væri víst að hann ætti eftir að lifa nógu lengi til að hann næði að afplána dóm sinn. Ebbers var sakfelldur fyrir verðbréfasvik og fleiri brot árið 2005. Hann hlaut 25 ára fangelsisdóm og hóf afplánun í september árið 2006. Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Forstjóri WorldCom dæmdur Bernard Ebbert, fyrrum forstjóri WorldCom, var í gær dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir svæsin fjársvik og samsæri,sem leiddi fyrirtækið í stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Hluthafar í WorldCom töpuðu um 12 þúsund milljörðum íslenskra króna og 20 þúsund starfsmenn fyrirtækisins misstu vinnuna. 14. júlí 2005 00:01 Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. 26. september 2006 08:35 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafyrirtækisins Worldcom sem hlaut fangelsisdóm í stærsta bókhaldssvikamáli landsins, er látinn, 78 ára að aldri. Aðeins er um mánuður liðinn frá því að Ebbers var sleppt úr fangelsi. WorldCom fór í þrot árið 2002 í kjölfar uppljóstrana stórfelld bókhaldssvik upp á um ellefu milljarða dollara. Æðstu stjórnendur fyrirtækisins höfðu þá þrýst á undirmenn sína að hagræða bókhaldinu til að láta það líta út fyrir að vera arðbærara en það raunverulega var. Við hrun WorldCom töpuðu lífeyrissjóðir meðal annars háum fjárhæðum. Fjölskylda Ebbers tilkynnti um andlát hans í gær. Hann var látinn laus úr fangelsi áður en hann hafði lokið afplánun vegna hrakandi heilsu í desember, að sögn AP-fréttastofunnar. Lögmaður Ebbers sagði þá að ekki væri víst að hann ætti eftir að lifa nógu lengi til að hann næði að afplána dóm sinn. Ebbers var sakfelldur fyrir verðbréfasvik og fleiri brot árið 2005. Hann hlaut 25 ára fangelsisdóm og hóf afplánun í september árið 2006.
Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Forstjóri WorldCom dæmdur Bernard Ebbert, fyrrum forstjóri WorldCom, var í gær dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir svæsin fjársvik og samsæri,sem leiddi fyrirtækið í stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Hluthafar í WorldCom töpuðu um 12 þúsund milljörðum íslenskra króna og 20 þúsund starfsmenn fyrirtækisins misstu vinnuna. 14. júlí 2005 00:01 Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. 26. september 2006 08:35 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forstjóri WorldCom dæmdur Bernard Ebbert, fyrrum forstjóri WorldCom, var í gær dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir svæsin fjársvik og samsæri,sem leiddi fyrirtækið í stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Hluthafar í WorldCom töpuðu um 12 þúsund milljörðum íslenskra króna og 20 þúsund starfsmenn fyrirtækisins misstu vinnuna. 14. júlí 2005 00:01
Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. 26. september 2006 08:35