Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 16. febrúar 2020 13:00 Ein sigurmynda Ershov var tekin í Kerlingarfjöllum. Oleg Ershov Þrjár af fjórum ljósmyndum sem rússneski ljósmyndarinnar Oleg Ershov hlaut verðlaun fyrir í samkeppni um bestu landslagsmyndir síðasta árs voru teknar í íslenskri náttúru. Ershov segir að Ísland sé á meðal uppáhaldsstaða hans fyrir myndatökur í heiminum. Um 3.400 ljósmyndir frá tæplega þúsund ljósmyndurum um allan heim öttu kappi í alþjóðlegu landslagsmyndakeppninni 2019 (The International Landscape Photographer of the Year) en tilkynnt var um úrslit hennar í Sydney í Ástralíu í byrjun þessa mánaðar. Ershov, sem er áhugaljósmyndari sem fjármagnar áhugamálið með því að vinna í matvæladreifingarfyrirtæki, bar sigur úr býtum í keppninni um landslagsljósmyndara ársins. Frá Háafossi.Oleg Ershov Af myndunum fjórum sem Ershov lagði fram í keppnina voru þrjár teknar á Íslandi, við Bláfellsá, í Kerlingarfjöllum og við Háafoss. Dómnefnd taldi Ershov hafa sýnt bæði hæfileika og ímyndunarafl með röð stórbrotinna landslagsmynda. Frá Bláfellsá.Oleg Ershov Í tilkynningu frá keppnishöldurum er haft eftir Ershov að ástríða hans fyrir landslagsljósmyndun byggist á ást á náttúrunni, sérstaklega þó stöðum sem eru enn ósnortnir af athöfnum manna. Uppáhaldsstaðirnir hans til að taka myndir séu Ísland, Skotland og suðvesturríki Bandaríkjanna. „Ég fer alltaf aftur á uppáhaldsstaðina mína því það gerir mér kleift að kynnast landinu betur og að finna nýtt sjónaspil og staði til að mynda,“ segir Ershov. Hægt er að skoða fleiri myndir Ershov á myndasíðu hans. Frá Kerlingarfjöllum.Oleg Ershov Fjórða myndin í röðinni sem Ershov hlaut verðlaunin fyrir var tekin í Fleswick-flóa á Englandi.Oleg Ershov Myndlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Þrjár af fjórum ljósmyndum sem rússneski ljósmyndarinnar Oleg Ershov hlaut verðlaun fyrir í samkeppni um bestu landslagsmyndir síðasta árs voru teknar í íslenskri náttúru. Ershov segir að Ísland sé á meðal uppáhaldsstaða hans fyrir myndatökur í heiminum. Um 3.400 ljósmyndir frá tæplega þúsund ljósmyndurum um allan heim öttu kappi í alþjóðlegu landslagsmyndakeppninni 2019 (The International Landscape Photographer of the Year) en tilkynnt var um úrslit hennar í Sydney í Ástralíu í byrjun þessa mánaðar. Ershov, sem er áhugaljósmyndari sem fjármagnar áhugamálið með því að vinna í matvæladreifingarfyrirtæki, bar sigur úr býtum í keppninni um landslagsljósmyndara ársins. Frá Háafossi.Oleg Ershov Af myndunum fjórum sem Ershov lagði fram í keppnina voru þrjár teknar á Íslandi, við Bláfellsá, í Kerlingarfjöllum og við Háafoss. Dómnefnd taldi Ershov hafa sýnt bæði hæfileika og ímyndunarafl með röð stórbrotinna landslagsmynda. Frá Bláfellsá.Oleg Ershov Í tilkynningu frá keppnishöldurum er haft eftir Ershov að ástríða hans fyrir landslagsljósmyndun byggist á ást á náttúrunni, sérstaklega þó stöðum sem eru enn ósnortnir af athöfnum manna. Uppáhaldsstaðirnir hans til að taka myndir séu Ísland, Skotland og suðvesturríki Bandaríkjanna. „Ég fer alltaf aftur á uppáhaldsstaðina mína því það gerir mér kleift að kynnast landinu betur og að finna nýtt sjónaspil og staði til að mynda,“ segir Ershov. Hægt er að skoða fleiri myndir Ershov á myndasíðu hans. Frá Kerlingarfjöllum.Oleg Ershov Fjórða myndin í röðinni sem Ershov hlaut verðlaunin fyrir var tekin í Fleswick-flóa á Englandi.Oleg Ershov
Myndlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira