Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2020 11:02 Ari Fenger gegnir formennsku hjá VÍ næstu tvö árin. Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Frá þessu er greint á heimasíðu Viðskiptaráðs. Ari er einn af eigendum rekstrarfélasgins 1912 ehf sem er eigandi Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Þess má geta að Nathan & Olsen eru meðal elstu aðildarfélaga í Viðskiptaráði Íslands eða síðan 1917. Ari hefur setið í stjórn Viðskiptaráðs frá árinu 2014 og framkvæmdastjórn ráðsins frá 2018. Þá situr hann einnig í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Á aðalfundinum í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022 Í stjórn Viðskiptaráðs 2020-2022 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð) en feitletruð eru þau sem eru ný í stjórn: Andri Þór Guðmundsson Ágústa Johnson Baldvin Björn Haraldsson Birna EinarsdóttirBogi Nils Bogason Brynja Baldursdóttir Eggert Þ. Kristófersson Erna GísladóttirFinnur Árnason Finnur OddssonGuðbjörg Heiða GuðmundsdóttirGuðjón Auðunsson Guðmundur I. Jónsson Guðmundur ÞorbjörnssonGuðrún RagnarsdóttirHaraldur Þórðarson Helga Melkorka ÓttarsdóttirHelga ValfellsHelgi BjarnasonHermann BjörnssonHilmar Veigar Pétursson Hrund RudolfsdóttirHulda ÁrnadóttirIða Brá BenediktsdóttirInga Jóna FriðgeirsdóttirJónas Þór Guðmundsson Katrín Pétursdóttir Kolbrún Hrafnkelsdóttir Lilja Björk EinarsdóttirMargrét Kristmannsdóttir Salóme Guðmundsdóttir Sigríður Margrét Oddsdóttir Sigurður Viðarsson Sveinn SölvasonVilhelm Már ÞorsteinssonÞorsteinn Pétur GuðjónssonÞór Sigfússon Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru líkt og síðast nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Ekki reynir því á 40% kynjakvóta stjórnar Viðskiptaráðs sem samþykktir voru aðalfundi 2018. Vistaskipti Tengdar fréttir Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30 1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Frá þessu er greint á heimasíðu Viðskiptaráðs. Ari er einn af eigendum rekstrarfélasgins 1912 ehf sem er eigandi Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Þess má geta að Nathan & Olsen eru meðal elstu aðildarfélaga í Viðskiptaráði Íslands eða síðan 1917. Ari hefur setið í stjórn Viðskiptaráðs frá árinu 2014 og framkvæmdastjórn ráðsins frá 2018. Þá situr hann einnig í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Á aðalfundinum í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022 Í stjórn Viðskiptaráðs 2020-2022 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð) en feitletruð eru þau sem eru ný í stjórn: Andri Þór Guðmundsson Ágústa Johnson Baldvin Björn Haraldsson Birna EinarsdóttirBogi Nils Bogason Brynja Baldursdóttir Eggert Þ. Kristófersson Erna GísladóttirFinnur Árnason Finnur OddssonGuðbjörg Heiða GuðmundsdóttirGuðjón Auðunsson Guðmundur I. Jónsson Guðmundur ÞorbjörnssonGuðrún RagnarsdóttirHaraldur Þórðarson Helga Melkorka ÓttarsdóttirHelga ValfellsHelgi BjarnasonHermann BjörnssonHilmar Veigar Pétursson Hrund RudolfsdóttirHulda ÁrnadóttirIða Brá BenediktsdóttirInga Jóna FriðgeirsdóttirJónas Þór Guðmundsson Katrín Pétursdóttir Kolbrún Hrafnkelsdóttir Lilja Björk EinarsdóttirMargrét Kristmannsdóttir Salóme Guðmundsdóttir Sigríður Margrét Oddsdóttir Sigurður Viðarsson Sveinn SölvasonVilhelm Már ÞorsteinssonÞorsteinn Pétur GuðjónssonÞór Sigfússon Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru líkt og síðast nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Ekki reynir því á 40% kynjakvóta stjórnar Viðskiptaráðs sem samþykktir voru aðalfundi 2018.
Vistaskipti Tengdar fréttir Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30 1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30
1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00